Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2007
26.4.2007 | 15:01
Gaman ađ ţessu
Fundurinn um bókina mína núna í hádeginu gekk bara býsna vel.Ţađ var ágćtlega mćtt og ţau Helgi, Birgir og Lilja lögđu öll fram áhugverđa hluti til ađ hugsa um.
Ţađ sem hefur komiđ mér mest á óvart í tenglsum viđ útgáfu ţessarar bókar er ađ erlendir fjölmađlar eru farnir ađ sýna henni áhuga. Samt er hún bara til á íslensku. Blađamađur Aftenposten í Noregi, sem var hér á ferđ í vikunni, tók viđ mig viđtal um bókina og í dag var tekiđ upp heillangt viđtal viđ amerísku útvarpsstöđina The World, sem er ameríska útgáfan af BBC World Service. Veit ţó ekki hvćnćr eđa hvernig ţetta verđur birt.
Á morgun fer ég til Parísar og ćtla međal annars ađ fylgjast međ viđureign Sego og Sarko. Veit ekki hvađ verđur mikiđ hćgt ađ blogga nćstu daga. Sjáum til.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:03 | Slóđ | Facebook
26.4.2007 | 10:18
Aldursfordómar
Nú á tímum pólitísks rétttrúnađar var ţađ vissulega ekki heppilegt orđaval hjá Jóni Baldvin ađ kalla Ţorgerđi Katrínu "ljóskuna í Menntamálaráđuneytinu." Mér svelgdist meira ađ segja á kaffinu ţegar ég heyrđi krataleiđtogann aldna taka svona til orđa í Silfri Egils um daginn. (Má mađur annars ekki segja aldna?) Ég veit ţó vel ađ orđalagiđ notar Jón ekki til ađ niđurlćgja Ţorgerđi Katrínu. Ţvert á móti held ég raunar. Hann bara talar svona. Margir karlar á hans aldri tala svona. Ţeir meina ekkert niđrandi međ ţví. Ţađ var nú ekki eins og hann hefđi sagst ćtla ađ hafa hana međ sér heim af ballinu.
Ég vissi hins vegar líka ađ nú myndi hneyklisaldan rísa í ţjóđfélaginu. Sem hún gerđi. Heilagt fólk náđi ekki upp í nef sér af hneykslan yfir ţeirri ósvinnu gamla mannsins ađ uppnefna menntamálaráđherrann svona. Jafnvel ágćtustu stjórnmálamenn eins og Svandís Svavarsdóttir og Sigurđur Kári stukku upp á nef sér, náđu varla andanum.
Ég held ađ ţađ sé rétt sem Bryndís Schram, kona Jóns, segir í Blađinu í dag. Hér eru á ferđinni bullandi aldursfordómar. Í fyrsta lagi er býsnast yfir ţví ađ Jón sem eldri borgari sé enn ađ skipta sér af ţjóđmálum. Í öđru lagi er býsnast yfir ţvi ađ hann noti orđfćri sem hans kynslóđ er tamt ađ nota. Er virkilega ćtlast til ţess ađ eldri borgarar haldi sig til hlés í ţjóđfélaginu? Má ţađ ekki vera međ? Á sínum eigin forsendum? Fólkiđ sem nú ásakar Jón Baldvin um fordóma ćtti ađ líta sér nćr.
25.4.2007 | 10:56
Hádegisfyrirlestur á morgun
Eins og ég nefndi á ţessum vettvangi um daginn ţá stendur Félag stjórnmálafrćđinga fyrir opnum umrćđufundi á morgun um nýju bókina mína Opiđ land - stađa Íslands í samfélagi ţjóđanna. Í erindi mínu ćtla ég ađ fjalla um afstöđu Íslendinga til fjölţjóđlegs samstarfs og velta fyrir mér áhrifum ţess á fullveldiđ og lýđrćđisţróun á Íslandi. Meginspurningin er ţessi: Hvers vegna erum viđ treg í taumi í alţjóđlegri samvinnu? Ađ erindinu loknu fara fram umrćđur.
Í pallborđi munu sitja, Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, MA í hugmyndasögu og heimspeki, og alţingismennirnir Helgi Hjörvar og Birgir Ármannsson.
Fundurinn verđur í ţjóđminjasafninu og hefst kl. 12.15.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:02 | Slóđ | Facebook
24.4.2007 | 10:24
Sagan öll
23.4.2007 | 14:33
The vodka effect
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:40 | Slóđ | Facebook
23.4.2007 | 09:47
Sarkozy Vs. Royal
22.4.2007 | 21:30
Byssur drepa, líka í Bandaríkjunum
Er ađ horfa á umrćđuţáttinn Meet the press á CNBC fréttastöđinni. Fyrirmenni í Bandaríkjunum eru ađ rćđa hörmungarnar í Tćkniháskólanum í Virginíu, ţegar örvinglađur námsmađur skaut ţrjátíu samnemendur sína til bana. Ţáttastjórnandinn spyr viđmćlendur sína hvađ sé til ráđa til ađ koma í veg fyrir ađ svona vođaverk endurtaki sig. Enginn viđmćlenda nefnir ţann möguleika ađ takmarka ađgengi fólks ađ skotvopnum. Merkilegt.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:54 | Slóđ | Facebook
21.4.2007 | 11:12
Hvers vegna eru Íslendingar tregir í taumi í alţjóđlegri samvinnu?
Nćstkomandi fimmtudag, 26 apríl, mun ég halda opinn fyrirlestur á vegum Félags stjórnmálafrćđinga. Í erindinu, sem byggt er á nýútkominni bók minni, Opiđ land - stađa Íslands í samfélagi ţjóđanna, ćtla ég ađ fjalla um afstöđu Íslendinga til fjölţjóđlegs samstarfs og velta fyrir mér áhrifum ţess á fullveldiđ og lýđrćđisţróun á Íslandi. Ađ erindinu loknu fara fram umrćđur. Í pallborđi munu sitja, Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, MA í hugmyndasögu og heimspeki, og alţingismennirnir Helgi Hjörvar og Birgir Ármannsson. Fundurinn verđur í ţjóđminjasafninu og hefst kl. 12.15.
20.4.2007 | 10:26
Sólrún fór í víking
Ţessi misserin er mikiđ talađ um velgengni íslendinga í útlöndum. Allir eru í útrás. Dóttir mín, hún Sólrún Rós, sem er tólf ára, fór ásamt félögum sínum í KR í víking til Svíaríkis um páskana og atti kappi viđ skandínavískar stúlkur á norrćnu móti í körfubolta. KR-stúlkurnar gáfu ekkert eftir. Hér er ađ ofan eru myndir af Sólrúnu í baráttunni.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:11 | Slóđ | Facebook
19.4.2007 | 11:58
Stjórnmálafrćđingar og stjórnmálamenn
Stundum vilja stjórnmálamenn ađ ađrir en ţeir séu ekki ađ skipta sér af stjórnmálum. Minn ágćti kunningi Ögmundur Jónason, sem alla jafna er fyrirmyndar stjórnmálamađur, sendir okkur stjórnmálafrćđingum tóninn í grein í DV í gćr. Hann vill hafa verkaskitpinguna ţannig ađ stjórnmálafrćđingar skilgreini störf stjórnmálamanna en skipti sér ekki međ öđrum hćtti af stjórnmálunum. Svo skammar hann kollega mína, ţá Baldur Ţórhallsson og Grétar Ţór Eyţórsson, fyrir ađ fara yfir línuna. Í lok greinar sinnar segir Ögmundur.
"Ţađ vćri framför ef stjórnmálafrćđingar tćkju ţá ákvörđun ađ vera stjórnmálafrćđingar en létu okkur stjórnmálamönnunum ţađ eftir ađ vera stjórnmálamenn."
Ţađ getur svo sem vel veriđ ađ hćgt sé ađ taka undir ţessa kröfu Ögmundar. En til ađ gćta jafnrćđis ćtti auđvitađ um leiđ ađ setja fram ţá ósk ađ stjórnmálamenn hćtti ađ reyna ađ vera stjórnmálafrćđingar. Ćtli ţeir séu til í ţađ?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:59 | Slóđ | Facebook
Bloggvinir
- Davíð Logi Sigurðsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðfríður Lilja
- Helgi Seljan
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Hreinn Hreinsson
- Þórarinn Eldjárn
- Aðalheiður Sigursveinsdóttir
- Dagbjört Hákonardóttir
- Trúnó
- Magnús Árni Magnússon
- Dofri Hermannsson
- Hlynur Hallsson
- Lára Stefánsdóttir
- Hrannar Björn Arnarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Torfi Frans Ólafsson
- Karl Pétur Jónsson
- Hlynur Sigurðsson
- Forvitna blaðakonan
- Borgar Þór Einarsson
- Bjarni Harðarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Vilborg G. Hansen
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Pétur Björgvin
- Hrannar Baldursson
- Baldvin Jónsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Tómas Þóroddsson
- Tíðarandinn.is
- Stjórnmál
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Þorleifur Ágústsson
- Stefán Þórsson
- Guðjón Bergmann
- Bleika Eldingin
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Baldur Kristjánsson
- Jón Þór Bjarnason
- Róbert Björnsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Helgi Jóhann Hauksson
- Jónína Benediktsdóttir
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Eiríkur Briem
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- íd
- Steindór J. Erlingsson
- Hallur Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Sigríður Karen Bárudóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Vestfirðir
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Haukur Már Helgason
- Gylfi Þór Gíslason
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Vefritid
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Þekkingarsamfélagið
- Anna Sigrún Baldursdóttir
- Þórdís tinna
- Bergur Thorberg
- Valbjörg
- Ása Richardsdóttir
- Júlíus Brjánsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Páll Ingi Kvaran
- Daði Einarsson
- Svandís Nína Jónsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Birgitta Jónsdóttir
- Eygló Sara
- Gils N. Eggerz
- Gísli Tryggvason
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Hannibal Garcia Lorca
- Hlekkur
- Hvíti Riddarinn
- Jón Gunnar Bjarkan
- Karl Tómasson
- Loopman
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Kaiser
- Stefán Örn Viðarsson
- Sæþór Helgi Jensson