Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2007

Gaman ađ ţessu

Fundurinn um bókina mína núna í hádeginu gekk bara býsna vel.Ţađ var ágćtlega mćtt og ţau Helgi, Birgir og Lilja lögđu öll fram áhugverđa hluti til ađ hugsa um.

Ţađ sem hefur komiđ mér mest á óvart í tenglsum viđ útgáfu ţessarar bókar er ađ erlendir fjölmađlar eru farnir ađ sýna henni áhuga. Samt er hún bara til á íslensku. Blađamađur Aftenposten í Noregi, sem var hér á ferđ í vikunni, tók viđ mig viđtal um bókina og í dag var tekiđ upp heillangt viđtal viđ amerísku útvarpsstöđina The World, sem er ameríska útgáfan af BBC World Service. Veit ţó ekki  hvćnćr eđa hvernig ţetta verđur birt.

Á morgun fer ég til Parísar og ćtla međal annars ađ fylgjast međ viđureign Sego og Sarko. Veit ekki hvađ verđur mikiđ hćgt ađ blogga nćstu daga. Sjáum til.


Aldursfordómar

Nú á tímum pólitísks rétttrúnađar var ţađ vissulega ekki heppilegt orđaval hjá Jóni Baldvin ađ kalla Ţorgerđi Katrínu "ljóskuna í Menntamálaráđuneytinu." Mér svelgdist meira ađ segja á kaffinu ţegar ég heyrđi krataleiđtogann aldna taka svona til orđa í Silfri Egils um daginn. (Má mađur annars ekki segja aldna?) Ég veit ţó vel ađ orđalagiđ notar Jón ekki til ađ niđurlćgja Ţorgerđi Katrínu. Ţvert á móti held ég raunar. Hann bara talar svona. Margir karlar á hans aldri tala svona. Ţeir meina ekkert niđrandi međ ţví. Ţađ var nú ekki eins og hann hefđi sagst ćtla ađ hafa hana međ sér heim af ballinu.

Ég vissi hins vegar líka ađ nú myndi hneyklisaldan rísa í ţjóđfélaginu. Sem hún gerđi. Heilagt fólk náđi ekki upp í nef sér af hneykslan yfir ţeirri ósvinnu gamla mannsins ađ uppnefna menntamálaráđherrann svona. Jafnvel ágćtustu stjórnmálamenn eins og Svandís Svavarsdóttir og Sigurđur Kári stukku upp á nef sér, náđu varla andanum.

Ég held ađ ţađ sé rétt sem Bryndís Schram, kona Jóns, segir í Blađinu í dag. Hér eru á ferđinni bullandi aldursfordómar. Í fyrsta lagi er býsnast yfir ţví ađ Jón sem eldri borgari sé enn ađ skipta sér af ţjóđmálum. Í öđru lagi er býsnast yfir ţvi ađ hann noti orđfćri sem hans kynslóđ er tamt ađ nota. Er virkilega ćtlast til ţess ađ eldri borgarar haldi sig til hlés í ţjóđfélaginu? Má ţađ ekki vera međ? Á sínum eigin forsendum? Fólkiđ sem nú ásakar Jón Baldvin um fordóma ćtti ađ líta sér nćr.


Hádegisfyrirlestur á morgun

Eins og ég nefndi á ţessum vettvangi um daginn ţá stendur Félag stjórnmálafrćđinga fyrir opnum umrćđufundi á morgun um nýju bókina mína Opiđ land - stađa Íslands í samfélagi ţjóđanna. Í erindi mínu ćtla ég ađ fjalla um afstöđu Íslendinga til fjölţjóđlegs samstarfs og velta fyrir mér áhrifum ţess á fullveldiđ og lýđrćđisţróun á Íslandi.  Meginspurningin er ţessi: Hvers vegna erum viđ treg í taumi í alţjóđlegri samvinnu? Ađ erindinu loknu fara fram umrćđur.

Í pallborđi munu sitja, Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, MA í hugmyndasögu og heimspeki, og alţingismennirnir Helgi Hjörvar og Birgir Ármannsson.

Fundurinn verđur í ţjóđminjasafninu og hefst kl. 12.15.


Sagan öll

Í búđinni um daginn kippti ég af rćlni međ mér tímartinu Sagan öll sem Illugi Jökulsson ritstýrir. Ţetta er bara ári skemmtilegt blađ. Ég hafđi sérstaklega gaman af ţví ađ lesa um Súffragetturnar svokölluđu. Einar sonur minn (7 ára) hafđi hins vegar mest gaman af ţví ađ lesa um skipsflök á sjávarbotni. Hann er mikill áhugamađur um Títanik. Svo var auđvitađ gaman ađ rifja upp sögu Che Guevara sem er forsíđuefni blađsins. Ég hafđi áđur lesiđ heilmikiđ um Che, til ađ mynda bréfasafn hans sem kom út í bókinni Frásagnir úr byltingunni í ţýđingu Úlfs Hjörvars. (Vona ađ ég fari rétt međ.) Ţá bók las ég í Havana fyrir nokkrum árum, enda enginn stađur betri til ţess verks. En hvađ um ţađ, ég er ekki fjarri ţví ađ gerast áskrifandi ađ ţessu ágćta tímariti.

The vodka effect

Blessuđ sé minning hans. Boris Jeltsin var um margt óvenjulegur leiđtogi. Alţýđlegri en flestir ađrir leiđtogar á ţessum slóđum. Ferđađist til ađ mynda međ almenningsstrćtó ţegar hann var borgarstjóri í Moskvu. Örlagadagur Jeltsin varđ ţegar harđlínumenn reyndu ađ ná völdum í Rússlandi á ný áriđ 1991 og sendu skriđdrekana inn í Moskvu. Jeltsin var vakinn eldsnemma um morguninn, ţaut út á torgiđ og stökk umsvifalaust upp á einn skriđdrekann og hvatti sína menn til ađ berjast gegn harđlínumönnum. Ţađ dugđi og skriđdrekarnir snéru viđ. Sagan segir ađ Jeltsin hafi veriđ dauđadrukkinn ţegar ţetta var, ađ hann hafi ađeins veriđ búinn ađ sofa í klukkustund eftir langa drykkjunótt. Vodkaţátturinn hefur alltaf veriđ mikilvćg skýringabreyta í rússneskum stjórnmálum.

Sarkozy Vs. Royal

Ég verđ á ferđ međ kollegum mínum viđ Háskólann á Bifröst í París um nćstu helgi. Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ viđureign ţeirra Nicolas Sarkozy og Segolene Royal í baráttunni um forsetaembćttiđ. Sarkozy er talin hafa mun vćnlegri stöđu en ég spái ţví ađ eftir sem nćr dregur úrslitum 6. maí muni Royal draga á hann.

Byssur drepa, líka í Bandaríkjunum

Er ađ horfa á umrćđuţáttinn Meet the press á CNBC fréttastöđinni. Fyrirmenni í Bandaríkjunum eru ađ rćđa hörmungarnar í Tćkniháskólanum í Virginíu, ţegar örvinglađur námsmađur skaut ţrjátíu samnemendur sína til bana. Ţáttastjórnandinn spyr viđmćlendur sína hvađ sé til ráđa til ađ koma í veg fyrir ađ svona vođaverk endurtaki sig. Enginn viđmćlenda nefnir ţann möguleika ađ takmarka ađgengi fólks ađ skotvopnum. Merkilegt.


Hvers vegna eru Íslendingar tregir í taumi í alţjóđlegri samvinnu?

Nćstkomandi fimmtudag, 26 apríl, mun ég halda opinn fyrirlestur á vegum Félags stjórnmálafrćđinga. Í erindinu, sem byggt er á nýútkominni bók minni, Opiđ land - stađa Íslands í samfélagi ţjóđanna, ćtla ég ađ fjalla um afstöđu Íslendinga til fjölţjóđlegs samstarfs og velta fyrir mér áhrifum ţess á fullveldiđ og lýđrćđisţróun á Íslandi.  Ađ erindinu loknu fara fram umrćđur. Í pallborđi munu sitja, Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, MA í hugmyndasögu og heimspeki, og alţingismennirnir Helgi Hjörvar og Birgir Ármannsson. Fundurinn verđur í ţjóđminjasafninu og hefst kl. 12.15.


Sólrún fór í víking

 

img_6639solrun,svithjod,07IMG_7267IMG_7369

Ţessi misserin er mikiđ talađ um velgengni íslendinga í útlöndum. Allir eru í útrás. Dóttir mín, hún Sólrún Rós, sem er tólf ára, fór ásamt félögum sínum í KR í víking til Svíaríkis um páskana og atti kappi viđ skandínavískar stúlkur á norrćnu móti í körfubolta. KR-stúlkurnar gáfu ekkert eftir. Hér er ađ ofan eru myndir af Sólrúnu í baráttunni.


Stjórnmálafrćđingar og stjórnmálamenn

Stundum vilja stjórnmálamenn ađ ađrir en ţeir séu ekki ađ skipta sér af stjórnmálum. Minn ágćti kunningi Ögmundur Jónason, sem alla jafna er fyrirmyndar stjórnmálamađur, sendir okkur stjórnmálafrćđingum tóninn í grein í DV í gćr. Hann vill hafa verkaskitpinguna ţannig ađ stjórnmálafrćđingar skilgreini störf stjórnmálamanna en skipti sér ekki međ öđrum hćtti af stjórnmálunum. Svo skammar hann kollega mína, ţá Baldur Ţórhallsson og Grétar Ţór Eyţórsson, fyrir ađ fara yfir línuna. Í lok greinar sinnar segir Ögmundur.

"Ţađ vćri framför ef stjórnmálafrćđingar tćkju ţá ákvörđun ađ vera stjórnmálafrćđingar en létu okkur stjórnmálamönnunum ţađ eftir ađ vera stjórnmálamenn."

Ţađ getur svo sem vel veriđ ađ hćgt sé ađ taka undir ţessa kröfu Ögmundar. En til ađ gćta jafnrćđis ćtti auđvitađ um leiđ ađ setja fram ţá ósk ađ stjórnmálamenn hćtti ađ reyna ađ vera stjórnmálafrćđingar. Ćtli ţeir séu til í ţađ?


Nćsta síđa »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband