Leita í fréttum mbl.is

Sagan öll

Í búđinni um daginn kippti ég af rćlni međ mér tímartinu Sagan öll sem Illugi Jökulsson ritstýrir. Ţetta er bara ári skemmtilegt blađ. Ég hafđi sérstaklega gaman af ţví ađ lesa um Súffragetturnar svokölluđu. Einar sonur minn (7 ára) hafđi hins vegar mest gaman af ţví ađ lesa um skipsflök á sjávarbotni. Hann er mikill áhugamađur um Títanik. Svo var auđvitađ gaman ađ rifja upp sögu Che Guevara sem er forsíđuefni blađsins. Ég hafđi áđur lesiđ heilmikiđ um Che, til ađ mynda bréfasafn hans sem kom út í bókinni Frásagnir úr byltingunni í ţýđingu Úlfs Hjörvars. (Vona ađ ég fari rétt međ.) Ţá bók las ég í Havana fyrir nokkrum árum, enda enginn stađur betri til ţess verks. En hvađ um ţađ, ég er ekki fjarri ţví ađ gerast áskrifandi ađ ţessu ágćta tímariti.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband