Leita í fréttum mbl.is

Stjórnmálafrćđingar og stjórnmálamenn

Stundum vilja stjórnmálamenn ađ ađrir en ţeir séu ekki ađ skipta sér af stjórnmálum. Minn ágćti kunningi Ögmundur Jónason, sem alla jafna er fyrirmyndar stjórnmálamađur, sendir okkur stjórnmálafrćđingum tóninn í grein í DV í gćr. Hann vill hafa verkaskitpinguna ţannig ađ stjórnmálafrćđingar skilgreini störf stjórnmálamanna en skipti sér ekki međ öđrum hćtti af stjórnmálunum. Svo skammar hann kollega mína, ţá Baldur Ţórhallsson og Grétar Ţór Eyţórsson, fyrir ađ fara yfir línuna. Í lok greinar sinnar segir Ögmundur.

"Ţađ vćri framför ef stjórnmálafrćđingar tćkju ţá ákvörđun ađ vera stjórnmálafrćđingar en létu okkur stjórnmálamönnunum ţađ eftir ađ vera stjórnmálamenn."

Ţađ getur svo sem vel veriđ ađ hćgt sé ađ taka undir ţessa kröfu Ögmundar. En til ađ gćta jafnrćđis ćtti auđvitađ um leiđ ađ setja fram ţá ósk ađ stjórnmálamenn hćtti ađ reyna ađ vera stjórnmálafrćđingar. Ćtli ţeir séu til í ţađ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband