Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, gst 2007

Herubrei

gr kom t fyrsta tlubla a nju rsfjrungsriti um samflagsmlefni, Herubrei. ar sem g er ekki alveg laus vi sjlfhverfni fletti g fyrst upp ritdmi um bkina mna, Opi land. Dminn ritarKolbein ttarson Propp. Herubrei er nokku klrlega rit frjlslyndra jafnaarmanna og v tti mr hugavert a ritstjrnin hafi kvei a skja alla lei yfir til Vinstri grnna til a velja ritdmara. Kolbeinn byrjar a hrsa bkinni svona almennt s en eins og vi mtti bast er hannhreintekki sammla llum eim hugmyndum sem areru setta fram. A ru leyti virist Kolbeinn bsna jkvur gar bkarinnar og segir a hn s skrifu "lifindiog skemmtilegan htt." g get ekki veri anna en ngur me a.

Annars er rtt a fagnatgfu Herubreiar enmikil vntun var svona riti. Blai a sttfullt af hugaverum greinum og v tla g na leyfa mr ann muna a skkva mr ofan anna efni blasins enaeins v sem snr a mr sjlfum. A essum lnum skrifuum tla g a standa upp, rlta fram eldhs og n mr nmalakaffi fr Guatemala, rlti brot af dkku skkulai og komamr svo fyrir lesstlnum gasem situr tskotinu undir suurglugganum.


Ein ltil flktandi hsfluga sviptivindum hnattrnna viskipta

Krnan, blessunin, hefur nna undanfari teki eina af snum reglubundnu salbunum, me tilheyrandi taugatitringi fyrir alla sem gera viskipti sn slenskum krnum. Greyi litla er dlti eins og hsfluga sem hefur lent sviptivindum aljlegra peningamla, flktir hlfstjrnlaus og m sn ltils flagsskap vi miklu strri gjaldmila gnarstrum hnattvddum markai. Eftir a sland var rofa hluti af hinu evrpska hagkerfi hefur komi ljs a Selabankinn vi Kalkofsveg rur ekkert vi standi, alveg sama hva innlendir strivextir eru spenntir stft fyrir vagninn. a er ekki sst ess vegna a viskiptamenn eru n farnir a renna hru auga til evrunnar.

Bitlaust stjrntki

gr st Rannsknarmist um samflags- og efnahagsml (RSE) fyrir rstefnu um aljavingu og gjaldmila. Meal annars var rtt hvort heppilegt vri fyrir sland a skipta krnunni t fyrir einhvern annan gjaldmiil. koma auvita ekki arir gjaldmilar en evran til greina enda eru utanrkisviskipti slands a langstrstum hluta ger evrum. vinningurinn er augljs. Vi upptku evru verur hagkerfi stugra, vextir lgri og viskiptakostnaur minni. m gera r fyrir a viskipti aukist egar gengishtta minnkar. Helsti kosturinn er mti s a Selabanki slands missir r eigin hendi kvrun um innlenda strivexti. En sems, reynslan snir a strivextir eru ornir ansi bitlitlir og verblgudraugurinn, s landsins forni fjandi, hlr bara a bankastjrn Selabankans og fer um landi og miin eins og honum sjlfum snist.

Evruleiir

rstefnunni var v meal annars velt upp hvort sland geti hugsanlega teki upp evru n ess a ganga Evrpusambandi. essi umra kemur relgulega fram og gengur takt vi rttu okkar slendinga a taka sem mestan tt starfi ESB n ess a ganga formlega sambandi. a er hins vegar ltil skynsemi essari umru. Evrpusambandi gerir ekki tvhlia samninga um upptku evru vi fullbura og fullvalda rki sem standa fyrir utan ESB.

slensk stjrnvld gtu hins vegar teki einhlia kvrun um a taka upp evru. Hverju rki er fullkomlega sjlfsvald sett hvaa gjaldmiil a notar. slendingar gtu ess vegna kvei a nota f fti sem gjaldmiil ea ull mismunandi magni svo ein fjrafur s nefnd. a vri lti vit kvrun um einhlia evruvingu, enda eru a aeins vanbura rrki og rki sem hafa gjrsamlega mistekist vi eigin efnahagsstjrn sem hafa me einhlia htti innleitt gjaldmiil annars rkis ea myntbandalags sem a ekki aild a. etta til a mynda vi um strshrj rki Mi-Amerku og Balkanskaga ar sem stjrnssla er rst og hagkerfi molum. sland er ekki svoleiis rki. Ennfremur vri etta hemju dr lei. Yfirvld slandi yru a byrja v a kaupa evrur, sela og mynt, a vergildi til jafns vi r krnur sem eru umfer og raunar gott betur til a eiga varasji ef flk vildi af einhverjum stum taka peninga t af reikningum snum vi slk umskipti.

Vi fulla aild a Myntbandalagi Evrpu, a undangenginni aild a ESB, myndum vi hins vegar f essar smu evrur skiptum fyrir krnurnar okkar fullu veri. Ef rki uppfyllir anna bor skilyrin fyrir fullri aild a Myntbandalagi Evrpu er vands hva hag a hefur a v a taka evruna upp einhlia. Til vibtar vi ann augljsa galla a standa fyrir utan kvaranatkukerfi myntbandalagsins hefi sland og slensku viskiptabankarnir heldur ekki Selabanka Evrpu sem bakhjarl peningamlstefnunnar eins og aildarrki EMU hafa.

essi grein birtist Blainu dag.


Vitringarnir borginni

eru vitringarnir bnir a leysa vanda miborgarinnar. a er bi a taka klinn r Vnbinni vi Austurstrti. Menn voru eitthva a kvarta undan drykkjultum um ntur mibnum. Plitkusarnir voru ekki lengi a taka vandanum og hentu klinum umsvifalasut t r Vnbinni. Bin er raunar aeins opin um hbjartan dag. En sems, n er bi a taka essu me rbeinum athafnastjrnmlum. Mli er dautt, fari, bi. Vandinn l kalda bjrnum. Menn vera nefnilega svo miklu mkri og viranlegri af vogum bjr. a sr hver maur.

21 klmetri a baki

Jja, etta tkst. 21 klmetri a baki. Samt nokku fr mnum besta tma. Kenni bakinu hiklaust um a, verkurinn greip fast utan um hryggjarsluna strax upphafi hlaups og hlt allan leiina nokku aftur af hraanum. En baki stst eigi a sur lagi. Amnesty international fr v einhverjar krnur t etta.

Hlft maraon

rtt fyrir a hafa meitt mig nokku illilega bakinu um daginn tla g eigi a sur a reyna vi hlft maraon morgun, eins og til hefur stai. a verur svo bara a koma ljs hvort baki oli lagi. eir sem vilja a g hlaupi fyrir til gs geta heiti mig (eaeinhvern annan)hr.

Viltu vinna milljar?

Seint grkvld lauk g vi bkina Viltu vinna milljar? eftir indverska hfundinn Vikas Swarup. Bkin, semmnuum saman hefur trna toppi slenska metslulistans, er ein af mrgum vel heppnuum ingum JPV tgfu sem komi hafa t undanfari. g lenti raunar smvgilegum vandrum me lesturinn egar g gleymdi bkinni stisvasa flugvlar. a kom ekki a sk v tlf ra dttir mn, hn Slrn, tti anna eintak. g gat v loki vi bkina. a segir sitt um essa bk, a vi feginin skulum bi vera a lesa hana.etta er leitin uppvaxtarsaga ftks drengs Indlandi. Sagan er hefbundin en uppbygginginer vanaleg ogum margt skemmtileg.rtt fyrir takanlega sgu er frsgnineinkar bjartsnum ntum,einmitt ar liggur lklega galdur bkarinnar.


fugt forsprgildi

Undanfarinn ratug hef g risvar fengi tilfinninguna a g vri a missa af einhverju vegna ess a g hef ekki teki tt hlutabrfageiminu. ll rj skiptin hafa fjlmilar veri fullir af frttum um velgengni hlutabrfamrkuum. ll skiptin hafa litsgjafar boa framhaldandi velgengni. ll skiptin sem essi tilfinning hefur komi yfir mig hefur ekki lii lngu ur en verbrfamarkair tku a hrfalla. essa tilfinningu fkk g sast fyrir tpum mnui. Og viti menn, viku seinna fr a halla undan fti.


Landralg

28. febrar 1933, eftir a kveikt hafi veri inghsinu Berln samykktu lrislega kjrnir ingmenn skalandi srstk lg sem tla var a bregast vi hryuverkastarfsemi, lka eirri og ska ingi hafi ori fyrir barinu . inghsbrunalgunum sku (. Reichstagsbrandverordnung) var tla a auvelda stjrnvldum a vernda borgarana og rki fyrir hryjuverkamnnum og rum vinum rkisins. Lgin heimiluu miskonar eftirlitsstarfsemi, auvelduu handtkur grunuum einstaklingum og flu sr almenna skeringu msum borgaralegum lrttindum sem ur hfu veri gildi sku lagasafni. essi lg notai Adolf Hitler svo til a hrifsa til sn ll vld skalandi. Eftirleikinn ekkja allir.

45 dgum eftir hryjuverkarsirnar Bandarkin 11. september 2001 samykktu lrislega kjrnir ingmenn Bandarkjunum srstk lg, svokllu furlandslg (e. Patriot act) sem hafa a markmii a auvelda bandarskum stjrnvldum a berjast gegn vilka hryjuverkum og Bandarkin hfu ori fyrir. Lgin heimiluu miskonar eftirlitsstarfsemi, auvelduu handtkur grunuum einstaklingum og flu sr almenna skeringu msum borgaralegum lrttindum sem ur hfu veri gildi bandarsku lagasafni.

Eftirlit og njsnir

a kann a vera a einhverjum yki sanngjarnt a bera essa tvo lagablka saman en lkindin eru eigi a sur slk a a vri frnlegra a gera a ekki. Vissulega gengu sku lgin lengra en au bandarsku og vissulega hefur s run sem sar var skalandi ekki tt sr sta Bandarkjunum. Sem betur fer. Hinu er ekki a leyna a a er ansi margt eim lagablki sem Bush-stjnin vill kenna vi furlandi sem vekur ugg, ekki sst ljsi samanburarins vi skaland snum tma.

Eins og sku inghsbrunalgin heimila bandarsku furlandslgin stjrnvldum a hafa eftirlit me grunuum einstaklingum n ess a eir fi a vita af eftirlitinu. Bandarsk yfirvld fengu til a mynda heimild til a vakta tlvupstsendingar, opna pstlg brf, hlera sma og svo framvegis. Allt n ess a urfa a skja nokkra heimild fr nokkru einasta dmsvaldi. Yfirvld fengu vtka heimild til a safna lklegustu upplsingum um flk, svo sem heilsufarsupplsingum, fjrhagsupplsingum og jafnvel bara hva flk ks a lesa heima hj sr kvldin. Til a mynda var bkasfnum gert skilt a greina fr tlnum til grunara einstaklinga ef ar til br yfirvld fara fram a. Lknar, bksalar og fjrmlastofnanir vera a gera slkt hi sama. Hsklum var meira a segja gert a veita lka upplsingar um grunaa nemendur. Smu lg banna essum ailum a greina nokkrum manni fr v a upplsingarnar hafi veri sttar. Samband flaga um borgaraleg lrttindi Bandarkjunum (American Civil Liberties Union) hafa fundi t a bandarsk stjrnvld skja eftir slkum upplsingum um a minnsta kosti 30 sund bandarkjamenn hverju einasta ri.

Hr hefur aeins veri fjalla um feina tti sem lta a bandarskum borgurum. ar fyrir utan heimila lgin allskonar eftirlitsstarfsemi erlendis auk ess sem bandarsk stjrnvld hafa heimild til a halda grunuum erlendum rkisborgurum fngnum n dms og laga eins lengi og eim sjlfum hentar.

Frelsi, lri, mannrttindi

Lrisrki Vesturlanda voru lengi a festa sessi au megingildi sem jflg okkar heimshluta hafa san hvlt ; virku lri, frelsi einstaklingsins og vernd mannrttinda. eina t voru Bandarkin farabroddi eirrar barttu. Furlandslgin (sem Bandarkjaing stafesti a mestu n mars 2006) hafa vegi svo illilega a essum grunnstoum vestrnna samflaga a rttnefnd eru etta ekkert anna en landralg.

essi grein birtist Blainu 10. gst 2007.


Sumari loks komi til Englands

Vatnsveur og fl geru bum Bretlands lfi leitt framan af sumri. Sumari virist hins vegar loksins komi nna, allavega hr London. Fr a skokka Regents park snemma morgun blskaparveri. Borgarbar virast hafa teki glei sna n ef marka m hva margir flatmaga n grum borgarinnar og sleikja slina sem glennir sig vel og lengi milli lttra skablstra. eftir liggur leiin Hamley's, tlum a athuga hvort Jn sgeir og flagarhafi eitthva skemmtilegt dt a selja okkur.


Morgunskokk Hyde park

fingar fyrir Reykjavkurmaraoni standa n sem hst. Vi Aino frum ca 14 km an, hn kom alblug til baka me svsi hlsri, en lt a ekki sig f. Stefnan er tekin hlft maraon 18. gst. Ef a gengur verur etta lklega fimmta sinn sem g fer vegalengd. a er alltafsrstk stemmning Reykjavk svona stuttu fyrir hlaup, varlaverfta fyrir skokkurum t um allar stttir. Nstu viku ver g hins vegar London sem setur kvei strik hlaupatlunina, tla samt a reyna a n nokkrum stuttummorgunskokktrum Hyde park.


Nsta sa

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband