Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2007

Tekjur smekjur

Ţegar ég kom viđ á Súfistanum í hádeginu sá ég ađ Mannlíf og Frjáls verslun eru ósammála um hvađ ég hafđi í laun á síđasta ári. Sjálfur er ég ekki viss um hvort blađiđ hefur rétt fyrir sér, - nema ađ bćđi fari villur vega. Ég telst allavega ekki til hátekjumanna, svo mikiđ er víst.


Ó Reykjavík

Eftir áralanga rannsóknarvinnu hef ég komist ađ ţví ađ um Verslunarmannahelgi er hvergi betra ađ vera en í Reykjavík. Núorđiđ hćtti ég mér ekki austur fyrir Snorrabraut um Verlsunarmannahelgi, hvađ ţá lengra. Ţessa helgi hertekur allskonar rumpulýđur ţjóđvegina og dámsamlegustu stađir landsins fyllast af jeppum, pylsupökkum og bjórdósum. Eina skjóliđ er í Reykjavík sem aldrei er dásamlegri en einmitt ţessa helgi.


Góđur dómur

Gleymdi ađ segja frá ţví um daginn ađ enn einn dómurinn hefur veriđ birtur um bókina mína, Opiđ land. Ađ ţessu sinni fjallar tímarit Stjórnmála- og stjórnsýslufrćđa um bókina. Mér vitandi er ţetta fyrsti dómurinn um bókina í frćđiriti. Áđur hafa almennir fjölmiđlar fjallađ um hana. Ritdómari er Magnús Árni Magnússon. Dómurinn er hér.

Davíđ Logi međ bók hjá Skruddu

Ég ađ Davíđ Logi, blađamađur á Morgunblađinu, er kominn í hóp höfunda sem gefa út hjá Skruddu útgáfu. Rétt ađ óska honum til hamingju međ bókina tilvonandi. Ég hlakka allavega til ađ lesa hana, enda er Davíđ Logi einn albesti blađamađur landsins og hefur fariđ víđa um átakavćđi. Ég hef gefiđ út tvćr bćkur hjá ţeim Skruddumönnum, Steingrími og Ívarí, - og hef ađeins gott eitt ađ segja um samstarfiđ. Daviđ og bókin hans eru ţví í góđum höndum. Ágúst Borgţór verđur einnig međ bók hjá Skruddu í haust, skáldsögu sem blogglesendur hafa fengiđ ađ fylgjast međ ţróast og ţroskast í međförum höfundar á bloggsíđu hans. Hlakka ekki síđur til ađ lesa hana.


Endalausir biđlistar

Fyrir borgarstjórnarkosningar klifađi Framsóknarflokkurinn á nauđsyn ţess ađ eyđa biđlistum inn á leikskóla borgarinnar. Ţađ átti ađ brúa biliđ frá ţví ađ fćđingarorlofiđ endar (9 mánađa) og ţar til ađ börn komast inn á leikskóla (2 ára). Nú er vel liđiđ á annađ ár kjörtímabilsins og lítiđ virđist hafa gerst í ţessu mikla kosningamáli Framsóknarflokksins. Ég var allavega ađ fá ţćr fréttir ađ útséđ er međ ađ dóttir mín sem er komin á fjórtánda mánuđ fái inn í leiksskóla í haust. Mér er tjáđ ađ líklega komist hún ekki inn fyrr en nćsta haust, ţá verđur hún komin vel á ţriđja aldursár.

Ţetta er svona.


« Fyrri síđa

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband