Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2007
3.8.2007 | 16:53
Tekjur smekjur
Ţegar ég kom viđ á Súfistanum í hádeginu sá ég ađ Mannlíf og Frjáls verslun eru ósammála um hvađ ég hafđi í laun á síđasta ári. Sjálfur er ég ekki viss um hvort blađiđ hefur rétt fyrir sér, - nema ađ bćđi fari villur vega. Ég telst allavega ekki til hátekjumanna, svo mikiđ er víst.
3.8.2007 | 11:15
Ó Reykjavík
Eftir áralanga rannsóknarvinnu hef ég komist ađ ţví ađ um Verslunarmannahelgi er hvergi betra ađ vera en í Reykjavík. Núorđiđ hćtti ég mér ekki austur fyrir Snorrabraut um Verlsunarmannahelgi, hvađ ţá lengra. Ţessa helgi hertekur allskonar rumpulýđur ţjóđvegina og dámsamlegustu stađir landsins fyllast af jeppum, pylsupökkum og bjórdósum. Eina skjóliđ er í Reykjavík sem aldrei er dásamlegri en einmitt ţessa helgi.
2.8.2007 | 10:53
Góđur dómur
1.8.2007 | 13:55
Davíđ Logi međ bók hjá Skruddu
Ég sé ađ Davíđ Logi, blađamađur á Morgunblađinu, er kominn í hóp höfunda sem gefa út hjá Skruddu útgáfu. Rétt ađ óska honum til hamingju međ bókina tilvonandi. Ég hlakka allavega til ađ lesa hana, enda er Davíđ Logi einn albesti blađamađur landsins og hefur fariđ víđa um átakavćđi. Ég hef gefiđ út tvćr bćkur hjá ţeim Skruddumönnum, Steingrími og Ívarí, - og hef ađeins gott eitt ađ segja um samstarfiđ. Daviđ og bókin hans eru ţví í góđum höndum. Ágúst Borgţór verđur einnig međ bók hjá Skruddu í haust, skáldsögu sem blogglesendur hafa fengiđ ađ fylgjast međ ţróast og ţroskast í međförum höfundar á bloggsíđu hans. Hlakka ekki síđur til ađ lesa hana.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:56 | Slóđ | Facebook
1.8.2007 | 11:49
Endalausir biđlistar
Fyrir borgarstjórnarkosningar klifađi Framsóknarflokkurinn á nauđsyn ţess ađ eyđa biđlistum inn á leikskóla borgarinnar. Ţađ átti ađ brúa biliđ frá ţví ađ fćđingarorlofiđ endar (9 mánađa) og ţar til ađ börn komast inn á leikskóla (2 ára). Nú er vel liđiđ á annađ ár kjörtímabilsins og lítiđ virđist hafa gerst í ţessu mikla kosningamáli Framsóknarflokksins. Ég var allavega ađ fá ţćr fréttir ađ útséđ er međ ađ dóttir mín sem er komin á fjórtánda mánuđ fái inn í leiksskóla í haust. Mér er tjáđ ađ líklega komist hún ekki inn fyrr en nćsta haust, ţá verđur hún komin vel á ţriđja aldursár.
Ţetta er svona.
Bloggvinir
- Davíð Logi Sigurðsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðfríður Lilja
- Helgi Seljan
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Hreinn Hreinsson
- Þórarinn Eldjárn
- Aðalheiður Sigursveinsdóttir
- Dagbjört Hákonardóttir
- Trúnó
- Magnús Árni Magnússon
- Dofri Hermannsson
- Hlynur Hallsson
- Lára Stefánsdóttir
- Hrannar Björn Arnarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Torfi Frans Ólafsson
- Karl Pétur Jónsson
- Hlynur Sigurðsson
- Forvitna blaðakonan
- Borgar Þór Einarsson
- Bjarni Harðarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Vilborg G. Hansen
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Pétur Björgvin
- Hrannar Baldursson
- Baldvin Jónsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Tómas Þóroddsson
- Tíðarandinn.is
- Stjórnmál
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Þorleifur Ágústsson
- Stefán Þórsson
- Guðjón Bergmann
- Bleika Eldingin
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Baldur Kristjánsson
- Jón Þór Bjarnason
- Róbert Björnsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Helgi Jóhann Hauksson
- Jónína Benediktsdóttir
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Eiríkur Briem
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- íd
- Steindór J. Erlingsson
- Hallur Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Sigríður Karen Bárudóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Vestfirðir
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Haukur Már Helgason
- Gylfi Þór Gíslason
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Vefritid
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Þekkingarsamfélagið
- Anna Sigrún Baldursdóttir
- Þórdís tinna
- Bergur Thorberg
- Valbjörg
- Ása Richardsdóttir
- Júlíus Brjánsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Páll Ingi Kvaran
- Daði Einarsson
- Svandís Nína Jónsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Birgitta Jónsdóttir
- Eygló Sara
- Gils N. Eggerz
- Gísli Tryggvason
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Hannibal Garcia Lorca
- Hlekkur
- Hvíti Riddarinn
- Jón Gunnar Bjarkan
- Karl Tómasson
- Loopman
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Kaiser
- Stefán Örn Viðarsson
- Sæþór Helgi Jensson