Leita í fréttum mbl.is

Bruðl

Í nýrri skýrslu samráðshóps um framtíð Reykjavíkurflugvallar kemur skýrt fram að flugvöllurinn mun fara úr Vatnsmýrinni á næstu árum. Í stjórnmálaályktun um samgöngumál á nýloknum landsfundi Sjálfstæðisflokksins segir hins vegar:

"Mikilvægt er að hraða uppbyggingu samgöngumiðstöðvar við Reykjavíkurflugvöll en núverandi flugstöð er úrelt og hamlar aðstöðuleysi þar  m.a. samkeppni í innanlandsflugi."

Því er ekki úr vegi að spyrja; fyrst flugvöllurinn mun fara úr Vatnsmýri, hvers vegna á þá að eyða þrem milljörðum úr sameiginlegum sjóð almennings í nýja flugstöð?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband