17.10.2007 | 13:50
Gestur í gini ljónsins
Í færslu hér að neðan sagði ég frá nýrri rannsókn sem sýnir að í Evrópu er einna verst fyrir innflytjendur að búa í Danmörku. Sjálfur var ég innflytjandi í Danmörku um nokkurra ára skeið fyrir um áratug. Það var í alla staði ánægjuleg dvöl. Átök innflytjenda og innfæddra voru ekki komin upp á yfirborðið á þeim tíma.
Nú bregður hins vegar svo við að ég fæ tækifæri til að reyna það sjálfur hvort þessi staða hafi breyst eins svakalega og rannsóknin segir til um. Kaupmannahafnarháskóli hefur nefnilega boðið mér stöðu gestafræðimanns við stjórnmálafræðiskor skólans, þar sem ég var einu sinni námsmaður. Ég mun því næsta misserið dvelja með annan fótinn í Kaupmannahöfn við rannsóknir á íslensku þjóðerni og áhrifum þess á stefnu Íslands í utanríkismálum, sérstaklega hvað viðkemur tengslunum við Evrópu. Eitthvað mun ég lika þurfa að kenna.
Það er fleira sem hefur breyst á þeim áratug sem liðinn er síðan ég flutti heim frá Kaupmannahöfn. Í þá tíð voru Íslendingar helst í fréttum fyrir að liggja sem mara á danska velferðarkerfinu en nú eru landar vorir í hópi umsvifamestu viðskiptamanna landsins. Ég á enn ágæta kunningja frá námsárunum í Danmörku sem furða sig á þessari breytingu. Ekki síst þess vegna verður sérstaklega gaman að endurnýja kynnin af lífinu í Kaupmannahöfn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:24 | Facebook
Bloggvinir
- Davíð Logi Sigurðsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðfríður Lilja
- Helgi Seljan
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Hreinn Hreinsson
- Þórarinn Eldjárn
- Aðalheiður Sigursveinsdóttir
- Dagbjört Hákonardóttir
- Trúnó
- Magnús Árni Magnússon
- Dofri Hermannsson
- Hlynur Hallsson
- Lára Stefánsdóttir
- Hrannar Björn Arnarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Torfi Frans Ólafsson
- Karl Pétur Jónsson
- Hlynur Sigurðsson
- Forvitna blaðakonan
- Borgar Þór Einarsson
- Bjarni Harðarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Vilborg G. Hansen
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Pétur Björgvin
- Hrannar Baldursson
- Baldvin Jónsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Tómas Þóroddsson
- Tíðarandinn.is
- Stjórnmál
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Þorleifur Ágústsson
- Stefán Þórsson
- Guðjón Bergmann
- Bleika Eldingin
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Baldur Kristjánsson
- Jón Þór Bjarnason
- Róbert Björnsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Helgi Jóhann Hauksson
- Jónína Benediktsdóttir
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Eiríkur Briem
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- íd
- Steindór J. Erlingsson
- Hallur Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Sigríður Karen Bárudóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Vestfirðir
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Haukur Már Helgason
- Gylfi Þór Gíslason
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Vefritid
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Þekkingarsamfélagið
- Anna Sigrún Baldursdóttir
- Þórdís tinna
- Bergur Thorberg
- Valbjörg
- Ása Richardsdóttir
- Júlíus Brjánsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Páll Ingi Kvaran
- Daði Einarsson
- Svandís Nína Jónsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Birgitta Jónsdóttir
- Eygló Sara
- Gils N. Eggerz
- Gísli Tryggvason
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Hannibal Garcia Lorca
- Hlekkur
- Hvíti Riddarinn
- Jón Gunnar Bjarkan
- Karl Tómasson
- Loopman
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Kaiser
- Stefán Örn Viðarsson
- Sæþór Helgi Jensson