Leita í fréttum mbl.is

Seinkun á flugi Icelandair

Nú er ég staddur á flugvelli í Berlín og bíđ eftir ađ komast heim. Ţađ er víst einhver seinkun á vél Icelandair, vonandi ekki löng. Ég er svo sem í ágćtu yfirlćti, međ rjúkandi kaffi og fría nettengingu. Icelandair er annars dálítiđ skrítiđ flugfélag, ţađ virđist ekki alveg vita hvort ţađ ćtlar ađ vera hefbundiđ fánaflugfélag (flag carrier) áfram eđa verđa bara lággjaldaflugfélag. Ţađ er eiginlega hvoru tveggja, - lággjaldarflugfélag á hágjaldaverđi. Kannski er ţetta ósangjörn lýsing en ég stóđst bara ekki mátiđ ađ lýsa ţessu svona. Hér í Berlín er Icelandair klárlega lággjaldarflugfélag, flýgur frá hinum pinkulitla Schönefeld flugvelli í Austur-Berlín og veitir litla sem enga ţjónustu. Samt var flugmiđinn alls ekki ódýr, eiginlega frekar dýr. Í Kaupmannahöfn hagar Icelandair sér hins vegar eins og virđulegt fánaflugfélag međ öllu tilheyrandi, ţangađ er víst hćgt ađ komast međ Icelandair fyrir lítinn pening ţessa dagana.

Ţetta er svona.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband