3.7.2007 | 12:54
Bergmannstrasse
Ţessa stundina sit ég á Bregmannstrasse í Kreuzberg hverfinu í Berlín og les doktorsritgerđ Birgis Hermannssonar sem fjallar um íslenska ţjóđarnishyggju. Einhvern vegin ţykir mér ţetta alveg sérdeilis viđeigandi.
Ég er búinn ađ vera hér í tćpa viku, fyrstu dagana var ég á ráđstefnu en nú líđa dagarnir ţannig ađ ég rölti á millil kaffihúsa ţar sem ég les og skrifa. Ţetta er ekki slćmt líf. Meginvandi minn er sá ađ ég ţekki ógrynni af fólki hérna og ţví hefur orđiđ nokkur truflun á ţeirri vinnu sem ég ćtlađi mér ađ komast yfir. Ţannig háttar til ađ fyrir um fimmtán árum var ég virkur í félagsskap ungs hugsjónafólks sem barđist fyrir auknu evrópsku samstarfi eftir lok kalda stríđsins og starfađi út um alla álfuna. Um skeiđ var ég í stjórn ţessara samtaka. Margt af ţessu fólki hefur síđan sest ađ hér í Berlín og sumir voru međ mér á ráđstefnunni um helgina. Suma hef ég hitt margoft frá ţví viđ störfuđum saman á sínum tíma en ađra hef ég ekki séđ í tíu til fimmtán ár. Ţađ er ţví mikiđ skálađ og gömul kynni rifjuđ upp.
Á ţessum tíma ferđuđumst viđ saman út um alla álfu. Austur-Evrópa var ađ opnast og allra augu voru á samfélögunum austan járntjaldsinsins. Viđ héldum margar ráđstefnur í ţessum löndum, minnistćđust eru ferđalög til Króatíu í miđju stríđi, Litháens og Hvíta-Rússlands sem var ţá enn gjörsamlega lokađ land. Berlín er ađ mörgu leyti táknmynd fyrir ţessa baráttu. Fólkiđ reif múrinn niđur međ berum höndum og nú gengur mađur á milli Vestur- og Austur Berlínar eins og ekkert sé sjálfsagđara. Allavega viđ höfum yfir heilmiklu ađ skála. Nú ćtla ég ađ loka tölvunni, rölta inn í Mitte og finna annađ kaffihús ţar, helst einhvers stađar í nálćgđ viđ hóteliđ mitt. Í kvöld ćtla ég svo ađ hitta nokkra vini í Prenszlauer Berg hverfinu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:58 | Facebook
Bloggvinir
- Davíð Logi Sigurðsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðfríður Lilja
- Helgi Seljan
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Hreinn Hreinsson
- Þórarinn Eldjárn
- Aðalheiður Sigursveinsdóttir
- Dagbjört Hákonardóttir
- Trúnó
- Magnús Árni Magnússon
- Dofri Hermannsson
- Hlynur Hallsson
- Lára Stefánsdóttir
- Hrannar Björn Arnarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Torfi Frans Ólafsson
- Karl Pétur Jónsson
- Hlynur Sigurðsson
- Forvitna blaðakonan
- Borgar Þór Einarsson
- Bjarni Harðarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Vilborg G. Hansen
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Pétur Björgvin
- Hrannar Baldursson
- Baldvin Jónsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Tómas Þóroddsson
- Tíðarandinn.is
- Stjórnmál
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Þorleifur Ágústsson
- Stefán Þórsson
- Guðjón Bergmann
- Bleika Eldingin
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Baldur Kristjánsson
- Jón Þór Bjarnason
- Róbert Björnsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Helgi Jóhann Hauksson
- Jónína Benediktsdóttir
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Eiríkur Briem
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- íd
- Steindór J. Erlingsson
- Hallur Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Sigríður Karen Bárudóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Vestfirðir
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Haukur Már Helgason
- Gylfi Þór Gíslason
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Vefritid
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Þekkingarsamfélagið
- Anna Sigrún Baldursdóttir
- Þórdís tinna
- Bergur Thorberg
- Valbjörg
- Ása Richardsdóttir
- Júlíus Brjánsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Páll Ingi Kvaran
- Daði Einarsson
- Svandís Nína Jónsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Birgitta Jónsdóttir
- Eygló Sara
- Gils N. Eggerz
- Gísli Tryggvason
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Hannibal Garcia Lorca
- Hlekkur
- Hvíti Riddarinn
- Jón Gunnar Bjarkan
- Karl Tómasson
- Loopman
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Kaiser
- Stefán Örn Viðarsson
- Sæþór Helgi Jensson