Leita í fréttum mbl.is

Nei, danir láu víst ekki í því

Ég á engin orð til að lýsa þeim tilfinningalegu veðrabrigðum sem urðu á heimili mínu þegar danir stálu sigrinum í handboltanum áðan.

Þvílík vonbrigði!

Það eina sem gæti grætt sært Íslendishjartað er ef einhver útrásarvíkingurinn myndi kaupa Tívolí, strax í dag, og læti Stuðmenn spila Í bláum skugga á hverju einasta kvöldi, allt þar til við fáum annað tækifæri til að leggja kafrauða Baunana.

Hvernig er það, getum við ekki bara sett Björgólf í málið?


mbl.is Draumurinn úti í Hamborg - Danir sigruðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Feb. 2024
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband