Bloggfærslur mánaðarins, maí 2007
22.5.2007 | 18:32
Búið til langferðar
Málefnasamkomulag kynnt þingmönnum Sjálfstæðisflokksins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.5.2007 | 10:56
Flökkusaga
Sögusagnir af ríkisstjóarnarmyndunum ganga nú milli manna sem aldrei fyrr. Margt af þessu, ef ekki flest, er staðlaust bull. Ein lífseigasta flökkusagan getur þó hugsanlega útskýrt undarlega hegðun Steingríms J. Sigfússonar eftir kosningar, ef sönn reynist. Vísir og vel tengdir menn segja mér að Davíð Oddsson, seðlabankastjóri, og Svavar Gestsson, sendiherra, hafi verið búnir að handsala stjórnarmyndun milli Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna skömmu eftir kosningar. Geir gerði þá samninga hins vegar að engu þegar hann hafði samband við Ingibjörgu Sólrúnu. Sagt er að Davíð sé Geir bálreiður vegna málsins. Sögunni fylgdi að menn veigri sér við að benda þeim félögum, Davíð og Svavari, á að þeir eru ekki lengur formenn flokka sinna. Þeir virðast heldur ekki hafa áttað sig á því sjálfir.
21.5.2007 | 09:03
Philip Roth: The plot against America
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:40 | Slóð | Facebook
20.5.2007 | 12:59
Stólarnir skipta mestu
17.5.2007 | 23:34
VG situr eftir með sárt ennið
16.5.2007 | 09:53
Geir er gísl Framsóknar
Flestir vildu stjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:55 | Slóð | Facebook
14.5.2007 | 11:44
Hugguleg mótmæli
Það er alltaf eitthvað fallegt við mótmæli í Kristjaníu. Fyrir nokkru fékk ég þessa spurningu frá Vísindavefnum: Hvernig er stjórnkerfinu og hagkerfinu háttað í fríríkinu Kristjaníu?
Svarið er hér.
Lögregla í átökum við mótmælendur í Kristjaníu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:48 | Slóð | Facebook
12.5.2007 | 13:44
Gleðilega hátið
11.5.2007 | 13:17
Fjarstæðukennd umræða
Þessi umræða er nú farin að verða ansi fjarstæðukennd. Ætli þjóðirnar austan megin við járntjaldið gamla séu ekki um það bil þrisvar sinnum fleiri heldur en vestan megin. Í lokakeppninni verða 24 lönd. Þar á meðal Írland, Finnland, Grikkland, Svíþjóð, Frakkland og Þýskaland. Berlínarmúrinn féll í nóvember 1989. Síðan þá hefur sautján sinnum verið keppt í Evróvision. Vestur-Evrópuríki hafa sigrað þrettán sinnum, meðal annars í fyrra þegar Finnland sigraði. Austur-Evrópu ríki (að Tyrklandi meðtöldu) hafa aðeins sigrað fjórum sinnum. Þetta er semsé allt "mafíusamsæri" Austur-Evrópu.
Fleiri en Eiríkur ósáttir við svæðaskiptingu í Eurovision | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.5.2007 | 09:54
Hættum að væla
Að kvarta undan góðu gengi þjóða frá fyrrum Austur-Evrópu í Evróvisionkeppninni er eins og að kvarta undan góðu gengi Suður-Ameríku ríkja í heimsmeistarakeppni í fótbolta. Þetta er bara væl. Eiginlega alveg ömurlegt væl. Maður fær kjánhroll yfir þessu. Það eru miklu fleiri ríki Austur-Evrópu, eins og Evrópa var skilgreind í kalda stríðinu, heldur en í gömlu Vestur-Evrópu. Því er fullkomlega eðlilegt að það séu mun fleiri ríki frá Austur-Evrópu í lokakeppninni. Og síðast þegar ég vissi voru sigurvegarar keppninnar í fyrra, Finnar, í Vestur-Evrópu. Á hverju ári, þegar íslandi gengur illa, byrjar líka bullið um að Austur-Evrópuþjóðir búi bara til hallærislega tónlist. Ég er ekki viss um að það sé rétt. Tónlistarsmekkur er sem betur fer misjafn bæði í tíma og rúmi. Eða hvað, er norræn tónlist virkilega svona æðislega kúl?
Austurblokkin á þetta" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:57 | Slóð | Facebook
Bloggvinir
- Davíð Logi Sigurðsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðfríður Lilja
- Helgi Seljan
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Hreinn Hreinsson
- Þórarinn Eldjárn
- Aðalheiður Sigursveinsdóttir
- Dagbjört Hákonardóttir
- Trúnó
- Magnús Árni Magnússon
- Dofri Hermannsson
- Hlynur Hallsson
- Lára Stefánsdóttir
- Hrannar Björn Arnarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Torfi Frans Ólafsson
- Karl Pétur Jónsson
- Hlynur Sigurðsson
- Forvitna blaðakonan
- Borgar Þór Einarsson
- Bjarni Harðarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Vilborg G. Hansen
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Pétur Björgvin
- Hrannar Baldursson
- Baldvin Jónsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Tómas Þóroddsson
- Tíðarandinn.is
- Stjórnmál
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Þorleifur Ágústsson
- Stefán Þórsson
- Guðjón Bergmann
- Bleika Eldingin
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Baldur Kristjánsson
- Jón Þór Bjarnason
- Róbert Björnsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Helgi Jóhann Hauksson
- Jónína Benediktsdóttir
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Eiríkur Briem
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- íd
- Steindór J. Erlingsson
- Hallur Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Sigríður Karen Bárudóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Vestfirðir
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Haukur Már Helgason
- Gylfi Þór Gíslason
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Vefritid
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Þekkingarsamfélagið
- Anna Sigrún Baldursdóttir
- Þórdís tinna
- Bergur Thorberg
- Valbjörg
- Ása Richardsdóttir
- Júlíus Brjánsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Páll Ingi Kvaran
- Daði Einarsson
- Svandís Nína Jónsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Birgitta Jónsdóttir
- Eygló Sara
- Gils N. Eggerz
- Gísli Tryggvason
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Hannibal Garcia Lorca
- Hlekkur
- Hvíti Riddarinn
- Jón Gunnar Bjarkan
- Karl Tómasson
- Loopman
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Kaiser
- Stefán Örn Viðarsson
- Sæþór Helgi Jensson