Leita í fréttum mbl.is

Úr glerhúsinu

Staksteinar eru einhver skrítnasta lesning sem blaðalesendum á Íslandi er boðið upp á um þessar mundir. Í dag verður Arnbjörg Sveinsdóttir, þinflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, fyrir steinakasti Styrmis. Hún er sögð haldin ofstjórnunaráráttu gagnvart þingliði sínu. Hvaða tilgangi þetta grjótkast allt saman á að þjóna er mér óráðin gáta. Streinadrífan úr glerhúsinu við Hádegismóa er í það minnsta ekki til þess fallin að auka álit manna á Morgunblaðinu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband