Leita í fréttum mbl.is

Gómađir á kafi í sćlgćtiskrúsinni

Farsinn um Reykjavik Energy Invest er farinn ađ verđa ansi undarlegur. Sameiningin var fljótfćrnislegt klambur, ţetta samkrull almannaţjónustu og einkarekstrar var í hćsta máta vafasamt strax í upphafi og svo virđist lausnin, ađ selja hlut borgarinnar í REI, ćtli ađ verđa enn annađ klúđriđ. Alvarlegast er ţó ađ kjörnir fulltrúar almennings fóru ađ seilast í fé sem ţeir eiga ekki. Ţađ var ekki fyrr en Svandís Svavarsdóttir gómađi ţá međ hćgri höndina á bólakafi í sćlgćtiskrúsinni ađ ţeir sáu ađ sér og hćttu viđ ađ fćra sjálfum sér og félögum sínum fjárhagsleg gćđi í formi kaupréttar. Svoleiđis er er auđvitađ ekkert annađ en sjálftaka á opinberu fé.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband