Leita í fréttum mbl.is

Herđubreiđ

Í gćr kom út fyrsta tölublađ ađ nýju ársfjórđungsriti um samfélagsmálefni, Herđubreiđ. Ţar sem ég er ekki alveg laus viđ sjálfhverfni fletti ég fyrst upp á ritdómi um bókina mína, Opiđ land. Dóminn ritar Kolbein Óttarson Proppé. Herđubreiđ er nokkuđ klárlega rit frjálslyndra jafnađarmanna og ţví ţótti mér áhugavert ađ ritstjórnin hafi ákveđiđ ađ sćkja alla leiđ yfir til Vinstri grćnna til ađ velja ritdómara. Kolbeinn byrjar á ađ hrósa bókinni svona almennt séđ en eins og viđ mátti búast er hann hreint ekki sammála öllum ţeim hugmyndum sem ţar eru setta fram. Ađ öđru leyti virđist Kolbeinn ţó býsna jákvćđur í garđ bókarinnar og segir ađ hún sé skrifuđ á "lifindi og skemmtilegan hátt." Ég get ekki veriđ annađ en ánćgđur međ ţađ. 

Annars er rétt ađ fagna útgáfu Herđubreiđar en mikil vöntun var á svona riti. Blađiđ ađ stútfullt af áhugaverđum greinum og ţví ćtla ég nú ađ leyfa mér ţann munađ ađ sökkva mér ofan í annađ efni blađsins en ađeins ţví sem snýr ađ mér sjálfum. Ađ ţessum línum skrifuđum ćtla ég ađ standa upp, rölta fram í eldhús og ná mér í nýmalađ kaffi frá Guatemala, örlítiđ brot af dökku súkkulađi og koma mér svo fyrir í lesstólnum góđa sem situr í útskotinu undir suđurglugganum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband