31.8.2007 | 15:48
Herđubreiđ
Í gćr kom út fyrsta tölublađ ađ nýju ársfjórđungsriti um samfélagsmálefni, Herđubreiđ. Ţar sem ég er ekki alveg laus viđ sjálfhverfni fletti ég fyrst upp á ritdómi um bókina mína, Opiđ land. Dóminn ritar Kolbein Óttarson Proppé. Herđubreiđ er nokkuđ klárlega rit frjálslyndra jafnađarmanna og ţví ţótti mér áhugavert ađ ritstjórnin hafi ákveđiđ ađ sćkja alla leiđ yfir til Vinstri grćnna til ađ velja ritdómara. Kolbeinn byrjar á ađ hrósa bókinni svona almennt séđ en eins og viđ mátti búast er hann hreint ekki sammála öllum ţeim hugmyndum sem ţar eru setta fram. Ađ öđru leyti virđist Kolbeinn ţó býsna jákvćđur í garđ bókarinnar og segir ađ hún sé skrifuđ á "lifindi og skemmtilegan hátt." Ég get ekki veriđ annađ en ánćgđur međ ţađ.
Annars er rétt ađ fagna útgáfu Herđubreiđar en mikil vöntun var á svona riti. Blađiđ ađ stútfullt af áhugaverđum greinum og ţví ćtla ég nú ađ leyfa mér ţann munađ ađ sökkva mér ofan í annađ efni blađsins en ađeins ţví sem snýr ađ mér sjálfum. Ađ ţessum línum skrifuđum ćtla ég ađ standa upp, rölta fram í eldhús og ná mér í nýmalađ kaffi frá Guatemala, örlítiđ brot af dökku súkkulađi og koma mér svo fyrir í lesstólnum góđa sem situr í útskotinu undir suđurglugganum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Davíð Logi Sigurðsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðfríður Lilja
- Helgi Seljan
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Hreinn Hreinsson
- Þórarinn Eldjárn
- Aðalheiður Sigursveinsdóttir
- Dagbjört Hákonardóttir
- Trúnó
- Magnús Árni Magnússon
- Dofri Hermannsson
- Hlynur Hallsson
- Lára Stefánsdóttir
- Hrannar Björn Arnarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Torfi Frans Ólafsson
- Karl Pétur Jónsson
- Hlynur Sigurðsson
- Forvitna blaðakonan
- Borgar Þór Einarsson
- Bjarni Harðarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Vilborg G. Hansen
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Pétur Björgvin
- Hrannar Baldursson
- Baldvin Jónsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Tómas Þóroddsson
- Tíðarandinn.is
- Stjórnmál
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Þorleifur Ágústsson
- Stefán Þórsson
- Guðjón Bergmann
- Bleika Eldingin
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Baldur Kristjánsson
- Jón Þór Bjarnason
- Róbert Björnsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Helgi Jóhann Hauksson
- Jónína Benediktsdóttir
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Eiríkur Briem
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- íd
- Steindór J. Erlingsson
- Hallur Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Sigríður Karen Bárudóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Vestfirðir
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Haukur Már Helgason
- Gylfi Þór Gíslason
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Vefritid
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Þekkingarsamfélagið
- Anna Sigrún Baldursdóttir
- Þórdís tinna
- Bergur Thorberg
- Valbjörg
- Ása Richardsdóttir
- Júlíus Brjánsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Páll Ingi Kvaran
- Daði Einarsson
- Svandís Nína Jónsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Birgitta Jónsdóttir
- Eygló Sara
- Gils N. Eggerz
- Gísli Tryggvason
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Hannibal Garcia Lorca
- Hlekkur
- Hvíti Riddarinn
- Jón Gunnar Bjarkan
- Karl Tómasson
- Loopman
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Kaiser
- Stefán Örn Viðarsson
- Sæþór Helgi Jensson