Leita í fréttum mbl.is

Endalausir biđlistar

Fyrir borgarstjórnarkosningar klifađi Framsóknarflokkurinn á nauđsyn ţess ađ eyđa biđlistum inn á leikskóla borgarinnar. Ţađ átti ađ brúa biliđ frá ţví ađ fćđingarorlofiđ endar (9 mánađa) og ţar til ađ börn komast inn á leikskóla (2 ára). Nú er vel liđiđ á annađ ár kjörtímabilsins og lítiđ virđist hafa gerst í ţessu mikla kosningamáli Framsóknarflokksins. Ég var allavega ađ fá ţćr fréttir ađ útséđ er međ ađ dóttir mín sem er komin á fjórtánda mánuđ fái inn í leiksskóla í haust. Mér er tjáđ ađ líklega komist hún ekki inn fyrr en nćsta haust, ţá verđur hún komin vel á ţriđja aldursár.

Ţetta er svona.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband