Leita í fréttum mbl.is

Gaman að þessu

Fundurinn um bókina mína núna í hádeginu gekk bara býsna vel.Það var ágætlega mætt og þau Helgi, Birgir og Lilja lögðu öll fram áhugverða hluti til að hugsa um.

Það sem hefur komið mér mest á óvart í tenglsum við útgáfu þessarar bókar er að erlendir fjölmaðlar eru farnir að sýna henni áhuga. Samt er hún bara til á íslensku. Blaðamaður Aftenposten í Noregi, sem var hér á ferð í vikunni, tók við mig viðtal um bókina og í dag var tekið upp heillangt viðtal við amerísku útvarpsstöðina The World, sem er ameríska útgáfan af BBC World Service. Veit þó ekki  hvænær eða hvernig þetta verður birt.

Á morgun fer ég til Parísar og ætla meðal annars að fylgjast með viðureign Sego og Sarko. Veit ekki hvað verður mikið hægt að blogga næstu daga. Sjáum til.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband