26.4.2007 | 10:18
Aldursfordómar
Nú á tímum pólitísks rétttrúnaðar var það vissulega ekki heppilegt orðaval hjá Jóni Baldvin að kalla Þorgerði Katrínu "ljóskuna í Menntamálaráðuneytinu." Mér svelgdist meira að segja á kaffinu þegar ég heyrði krataleiðtogann aldna taka svona til orða í Silfri Egils um daginn. (Má maður annars ekki segja aldna?) Ég veit þó vel að orðalagið notar Jón ekki til að niðurlægja Þorgerði Katrínu. Þvert á móti held ég raunar. Hann bara talar svona. Margir karlar á hans aldri tala svona. Þeir meina ekkert niðrandi með því. Það var nú ekki eins og hann hefði sagst ætla að hafa hana með sér heim af ballinu.
Ég vissi hins vegar líka að nú myndi hneyklisaldan rísa í þjóðfélaginu. Sem hún gerði. Heilagt fólk náði ekki upp í nef sér af hneykslan yfir þeirri ósvinnu gamla mannsins að uppnefna menntamálaráðherrann svona. Jafnvel ágætustu stjórnmálamenn eins og Svandís Svavarsdóttir og Sigurður Kári stukku upp á nef sér, náðu varla andanum.
Ég held að það sé rétt sem Bryndís Schram, kona Jóns, segir í Blaðinu í dag. Hér eru á ferðinni bullandi aldursfordómar. Í fyrsta lagi er býsnast yfir því að Jón sem eldri borgari sé enn að skipta sér af þjóðmálum. Í öðru lagi er býsnast yfir þvi að hann noti orðfæri sem hans kynslóð er tamt að nota. Er virkilega ætlast til þess að eldri borgarar haldi sig til hlés í þjóðfélaginu? Má það ekki vera með? Á sínum eigin forsendum? Fólkið sem nú ásakar Jón Baldvin um fordóma ætti að líta sér nær.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Davíð Logi Sigurðsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðfríður Lilja
- Helgi Seljan
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Hreinn Hreinsson
- Þórarinn Eldjárn
- Aðalheiður Sigursveinsdóttir
- Dagbjört Hákonardóttir
- Trúnó
- Magnús Árni Magnússon
- Dofri Hermannsson
- Hlynur Hallsson
- Lára Stefánsdóttir
- Hrannar Björn Arnarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Torfi Frans Ólafsson
- Karl Pétur Jónsson
- Hlynur Sigurðsson
- Forvitna blaðakonan
- Borgar Þór Einarsson
- Bjarni Harðarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Vilborg G. Hansen
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Pétur Björgvin
- Hrannar Baldursson
- Baldvin Jónsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Tómas Þóroddsson
- Tíðarandinn.is
- Stjórnmál
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Þorleifur Ágústsson
- Stefán Þórsson
- Guðjón Bergmann
- Bleika Eldingin
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Baldur Kristjánsson
- Jón Þór Bjarnason
- Róbert Björnsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Helgi Jóhann Hauksson
- Jónína Benediktsdóttir
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Eiríkur Briem
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- íd
- Steindór J. Erlingsson
- Hallur Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Sigríður Karen Bárudóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Vestfirðir
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Haukur Már Helgason
- Gylfi Þór Gíslason
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Vefritid
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Þekkingarsamfélagið
- Anna Sigrún Baldursdóttir
- Þórdís tinna
- Bergur Thorberg
- Valbjörg
- Ása Richardsdóttir
- Júlíus Brjánsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Páll Ingi Kvaran
- Daði Einarsson
- Svandís Nína Jónsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Birgitta Jónsdóttir
- Eygló Sara
- Gils N. Eggerz
- Gísli Tryggvason
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Hannibal Garcia Lorca
- Hlekkur
- Hvíti Riddarinn
- Jón Gunnar Bjarkan
- Karl Tómasson
- Loopman
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Kaiser
- Stefán Örn Viðarsson
- Sæþór Helgi Jensson