Leita í fréttum mbl.is

Sarkozy Vs. Royal

Ég verđ á ferđ međ kollegum mínum viđ Háskólann á Bifröst í París um nćstu helgi. Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ viđureign ţeirra Nicolas Sarkozy og Segolene Royal í baráttunni um forsetaembćttiđ. Sarkozy er talin hafa mun vćnlegri stöđu en ég spái ţví ađ eftir sem nćr dregur úrslitum 6. maí muni Royal draga á hann.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband