Leita í fréttum mbl.is

Stund milli stríđa

Kominn heim úr sveitinni. Páskarnir eru dásamlegur tími. Bara frí, ekkert vesen, ekkert stress. Hámuđum í okkur súkkulađi og hlustuđum á spurningakeppni fjölmiđlanna á Rás 2. Ćvar Örn hefur einstaklega skemmtilega nćrveru sem spyrill, hvort sem ţađ er í útvarpi eđa á Pub quz keppninni á Grand Rokk.

Ţađ er vonandi ađ pólitíkusarnir hafi notađ páskana vel til ađ slappa af. Nú fer allt á fullt fyrir kosningar 12. maí. Formlegt upphaf kosningabaráttunnar verđur kvöld, ţegar leiđtogarnir mćtast í fyrstu kapprćđunum í sjónvarpssal. Héđan af verđa engin griđ gefin.

Ţetta er svona.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband