Leita í fréttum mbl.is

Pelosi ögrar Bush

Það er augljóst að leiðtogar demókrata á Bandaríkjaþingi hafa endanlega gefist upp á einhyggjustefnu Bush í utanríkismálum. Þar til Bush komst til valda höfðu Bandaríkin til skamms tíma lagt áherslu á alþjólðlegt samstarf í utanríkismálum. Bush innleiddi hins vegar nýja stefnu sem fólst í einhliða aðgerðum á alþjóðavettvangi. Þessi ferð til Sýrlands bendir til að Bandaríkjaþing vilji nú brjótast út úr einangruninni. Væntanlega eigum við eftir að sjá valdabaráttu þingsins og forsetans magnast á næstu mánuðum.


mbl.is Bush gagnrýnir ferð Pelosi til Sýrlands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband