Leita í fréttum mbl.is

Afmćli Evrópu

Ein nördaleg athugasemd. Í dag er hálf öld síđan Rómarsáttmáli Evrópusambandsins var undirritađur. Mikil hátíđahöld eru af ţessu tilefni. Raunar er réttara ađ tala um Rómarsáttmálann í fleirtölu ţví sáttmálarnir eru tveir. Annars vegar sáttmálinn um Efnahagsbandalag Evrópu og hins vegar veigaminni sáttmáli um stofnun Kjarnorkubandalags Evrópu. Í sumum fjölmiđlum hefur veriđ sagt ađ Rómarsáttmálarnir marki upphaf ţess Evrópusambands sem viđ ţekkjum í dag. Ţađ er ekki alveg rétt. Áriđ 1952 tók Parísarsáttmálinn um Kola- og stálbandalag Evrópu gildi. Sömu sex ríki á meginlandi Evrópu sem undirrituđu Rómarsáttmálann fyrir hálfri öld stóđu ađ honum. Evrópusambandiđ er ţví ekki 50 ára, heldur 55 ára.

Ţetta er svona.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband