Leita í fréttum mbl.is

Gripurinn

Jæja, þá er gripurinn kominn út. Mér skilst að forlagið (Skrudda) sé að dreifa bókinni í búðir núna um helgina. Hér til hliðar má sjá mynd af bókarkápunni. Opið land

Stefán Einarsson hannaði kápuna.

Kynningin á bókinni er einhvern vegin svona:

Í bókinni eru tengsl Íslands við umheiminn skoðuð út frá víðu sjónarhorni.  Fjallað er um  meginþræði í utanríkisstefnu Íslands, meðal annars um tengslin yfir Atlantshafið
og stöðu Íslands í Evrópusamrunanum.
Einnig er rætt um afstöðuna til hnattvæðingar, innflytjenda, búfjötra og stöðu tungunnar svo nokkur svið samfélagsins séu nefnd.

Í bókinni er spurt um afstöðu Íslendinga til erlends samstarfs:
Hvar á Ísland heima?
Hver er staða landsins í samfélagi þjóðanna?
Hvers vegna hafa Íslendingar verið tregir í taumi í evrópskri samvinnu?
Hafa tengslin við Bandaríkin rofnað eftir að herinn fór?
Af hverju óttumst við hnattvæðingu, innflytjendur, erlendar tungur og innflutt matvæli?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband