29.1.2007 | 12:00
Er allt að verða vitlaust?
Moggabloggið er þjált og þægilegt tæki, líka fyrir menn eins og mig sem eru svolítið tæknihaltir.
Svo virðist sem allt sé að verða vitlaust í stjórnmálalífi landsins í aðdraganga kosninga, því getur verið gaman að hafa vettvang sem þennan til að taka þátt í blaðrinu.
Frjálslyndi flokkurinn hefur lagt sig inn í þekkt mengi hægri þjóðernisflokka og í það minnsta þrír nýir hópar boða framboð, svokallað Framtíðarland og tveir hópar myndaðir úr allsvipuðu samkrulli aldraðra og öryrkja. Hingað til hef ég ekki talið að Framtíðarlandið ætti mikla möguleika. Hipp og kúl framboð úr 101 Reyjavík höfðar ekki mikið út fyrir eigin hóp. En ef við bætast þungaviktarmenn á borð við Jón Baldvin (sem fór mikinn í Silfri Egils í gær) og Ómar Ragnarsson (sem hefur farið mikinn í marga mánuði) lítur dæmið allt öðru vísi út.
Þá gæti dregið til tíðnda íslenskum stjórnmálum.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:33 | Facebook
Bloggvinir
- Davíð Logi Sigurðsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðfríður Lilja
- Helgi Seljan
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Hreinn Hreinsson
- Þórarinn Eldjárn
- Aðalheiður Sigursveinsdóttir
- Dagbjört Hákonardóttir
- Trúnó
- Magnús Árni Magnússon
- Dofri Hermannsson
- Hlynur Hallsson
- Lára Stefánsdóttir
- Hrannar Björn Arnarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Torfi Frans Ólafsson
- Karl Pétur Jónsson
- Hlynur Sigurðsson
- Forvitna blaðakonan
- Borgar Þór Einarsson
- Bjarni Harðarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Vilborg G. Hansen
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Pétur Björgvin
- Hrannar Baldursson
- Baldvin Jónsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Tómas Þóroddsson
- Tíðarandinn.is
- Stjórnmál
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Þorleifur Ágústsson
- Stefán Þórsson
- Guðjón Bergmann
- Bleika Eldingin
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Baldur Kristjánsson
- Jón Þór Bjarnason
- Róbert Björnsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Helgi Jóhann Hauksson
- Jónína Benediktsdóttir
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Eiríkur Briem
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- íd
- Steindór J. Erlingsson
- Hallur Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Sigríður Karen Bárudóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Vestfirðir
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Haukur Már Helgason
- Gylfi Þór Gíslason
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Vefritid
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Þekkingarsamfélagið
- Anna Sigrún Baldursdóttir
- Þórdís tinna
- Bergur Thorberg
- Valbjörg
- Ása Richardsdóttir
- Júlíus Brjánsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Páll Ingi Kvaran
- Daði Einarsson
- Svandís Nína Jónsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Birgitta Jónsdóttir
- Eygló Sara
- Gils N. Eggerz
- Gísli Tryggvason
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Hannibal Garcia Lorca
- Hlekkur
- Hvíti Riddarinn
- Jón Gunnar Bjarkan
- Karl Tómasson
- Loopman
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Kaiser
- Stefán Örn Viðarsson
- Sæþór Helgi Jensson
Athugasemdir
Sæll, Eiríkur Bergmann, og velkominn í helvítis argaþrasið !
Ja,..... það er von, að þú spyrjir. Ég, einn alltof fárra þjóðernissinna, sem þori að skrifa undir fullu nafni, var einmitt að leita að þér, í nafnaskránni, á dögunum, hefi þó fundið nokkra Evrópusambandssinna, til að punda á, að undanförnu. Hlýt að fallast á sjónarmið margra, hér á spjallsíðum Morgunblaðsins, að frekar er það lítilmannlegt, að skrifa ei, undir fullu nafni.
Það er næsta víst, Eiríkur; að til mikilla tíðinda kann að draga, nú á útmánuðum, og til vors, a.m.k., góðar meiningar Ómars Ragnarssonar og fleirri valinkunnra manna, koma vonandi til með að brjóta hressilega upp ÞREYTT flokkakerfi, hér heima á Íslandi.
Með beztu kveðjum, úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason, frá Gamla Hrauni og Hvítárvöllum
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 31.1.2007 kl. 00:28