Leita í fréttum mbl.is

Átök, hatur og sífelldar ögranir

Í blöđunum í dag eru tvćr fréttir sem varpa ljósi á sama vandamáliđ en frá sitt hvorri hliđinni. Annars vegar er sagt frá skopmyndamálinu í Danmörku sem komiđ er af stađ á nýjan leik eftir ađ ţrír múslimar í Danmörku voru handteknir, grunađir um ađ hafa lagt á ráđin međ ađ bana einum teiknaranna sem birtu myndir af Múhameđ spámanni í Jótlandspóstinum. Hitt máliđ gerđist hér heima en hópur borinna og barnfćddra Íslendinga gekk illilega í skrokk á manni frá Marokkó í miđbć Reykavíkur og stakk hann međal annars međ hnífi svo líf hans var í bráđri hćttu. Semsé hrein og klár morđtilraun. Ég er ansi hrćddur um ađ viđ eigum eftir sjá fleiri fréttir af ţessum toga á Íslandi á nćstu misserum. Ţessi átök eiga bara eftir ađ magnast hér á landi, allavega á međan stjórnmálamennirnir ţverneita ađ horfast í augu viđ vandann og láta duga ađ bora höfđinu á bólakaf í sandinn. Hagfrćđingar segja ađ atvinnuleysi muni aukast á nćstu mánuđum, ţá verđur stutt í ađ upp úr sjóđi. Ţannig hefur ţađ gerst í nágrannalöndunum og ţróunin er ţví miđur nákvćmlega sú sama hér, ađeins nokkrum árum á eftir.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband