14.2.2008 | 09:28
Átök, hatur og sífelldar ögranir
Í blöđunum í dag eru tvćr fréttir sem varpa ljósi á sama vandamáliđ en frá sitt hvorri hliđinni. Annars vegar er sagt frá skopmyndamálinu í Danmörku sem komiđ er af stađ á nýjan leik eftir ađ ţrír múslimar í Danmörku voru handteknir, grunađir um ađ hafa lagt á ráđin međ ađ bana einum teiknaranna sem birtu myndir af Múhameđ spámanni í Jótlandspóstinum. Hitt máliđ gerđist hér heima en hópur borinna og barnfćddra Íslendinga gekk illilega í skrokk á manni frá Marokkó í miđbć Reykavíkur og stakk hann međal annars međ hnífi svo líf hans var í bráđri hćttu. Semsé hrein og klár morđtilraun. Ég er ansi hrćddur um ađ viđ eigum eftir sjá fleiri fréttir af ţessum toga á Íslandi á nćstu misserum. Ţessi átök eiga bara eftir ađ magnast hér á landi, allavega á međan stjórnmálamennirnir ţverneita ađ horfast í augu viđ vandann og láta duga ađ bora höfđinu á bólakaf í sandinn. Hagfrćđingar segja ađ atvinnuleysi muni aukast á nćstu mánuđum, ţá verđur stutt í ađ upp úr sjóđi. Ţannig hefur ţađ gerst í nágrannalöndunum og ţróunin er ţví miđur nákvćmlega sú sama hér, ađeins nokkrum árum á eftir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:33 | Facebook
Bloggvinir
- Davíð Logi Sigurðsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðfríður Lilja
- Helgi Seljan
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Hreinn Hreinsson
- Þórarinn Eldjárn
- Aðalheiður Sigursveinsdóttir
- Dagbjört Hákonardóttir
- Trúnó
- Magnús Árni Magnússon
- Dofri Hermannsson
- Hlynur Hallsson
- Lára Stefánsdóttir
- Hrannar Björn Arnarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Torfi Frans Ólafsson
- Karl Pétur Jónsson
- Hlynur Sigurðsson
- Forvitna blaðakonan
- Borgar Þór Einarsson
- Bjarni Harðarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Vilborg G. Hansen
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Pétur Björgvin
- Hrannar Baldursson
- Baldvin Jónsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Tómas Þóroddsson
- Tíðarandinn.is
- Stjórnmál
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Þorleifur Ágústsson
- Stefán Þórsson
- Guðjón Bergmann
- Bleika Eldingin
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Baldur Kristjánsson
- Jón Þór Bjarnason
- Róbert Björnsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Helgi Jóhann Hauksson
- Jónína Benediktsdóttir
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Eiríkur Briem
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- íd
- Steindór J. Erlingsson
- Hallur Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Sigríður Karen Bárudóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Vestfirðir
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Haukur Már Helgason
- Gylfi Þór Gíslason
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Vefritid
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Þekkingarsamfélagið
- Anna Sigrún Baldursdóttir
- Þórdís tinna
- Bergur Thorberg
- Valbjörg
- Ása Richardsdóttir
- Júlíus Brjánsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Páll Ingi Kvaran
- Daði Einarsson
- Svandís Nína Jónsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Birgitta Jónsdóttir
- Eygló Sara
- Gils N. Eggerz
- Gísli Tryggvason
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Hannibal Garcia Lorca
- Hlekkur
- Hvíti Riddarinn
- Jón Gunnar Bjarkan
- Karl Tómasson
- Loopman
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Kaiser
- Stefán Örn Viðarsson
- Sæþór Helgi Jensson