Leita í fréttum mbl.is

Fjölþjóðlegt samstarf

Gaman að segja frá því að Evrópufræðasetur Háskólans á Bifröst hefur ásamt 65 háskólastofnunum víðsvegar í Evrópu gengið frá samningi við framkvæmdastjórn Evrópusambandsins um að koma á fót samstarfsneti Evrópufræða í álfunni. Í þessu viðamikla fjölþjóðlega verkefni koma margir færustu fræðimenn á sviði Evrópufræða (frá 66 háskólum í 30 Evrópuríkjum) saman og mynda með sér formlegan samstarfsvettvang til að vinna að sameiginlegum rannsóknum.

Meðal verkefna Evrópufræðaseturs Háskólans á Bifröst verður að hafa umsjón með fjölþjóðlegri rannsókn á ólíkum tengslum Norðurlandanna við Evrópusamrunann.

Sjá vefsvæði SENT-verkefnisins: http://www.sent-net.uniroma2.it/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband