Leita í fréttum mbl.is

Mannlíf: Svona gerum við í Danmörku

Í síðasta tölublaði Mannlífs birtist eftir mig grein um dönsku þingkosningarnar. Nú þegar nýtt tölublað er komið út er orðið óhætt að vísa á greinina hér. Inngangurinn er svona:

"Andrúmsloftið var blandið spennu, hátíðleik, eftirvæntingu, óvissu, gleði og taugaviklun, jafnvel örlaði á ótta hjá sumum. Þetta gæti reynst ansi göróttur kokteill hugsaði ég með mér þegar ég gekk upp tröppurnar að Kristjánsborg, þinghúsinu í Kaupmannahöfn undir kvöld 13. nóvember síðastliðinn. Enn var rúmur klukkutími í lokun kjörstaða. Á leiðinni í þinghúsið í gegnum miðbæinn mætti ég útsendurum fimm flokka sem ólmir vildu vita hvort ég væri búinn að kjósa, allir undu þeir sér umsvifalaust að næsta manni þegar þeir áttuðu sig á að ég hef ekki kosningarétt í Danmörku. Allt á fullu. Allt gat enn gerst. ..."

Meira hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband