15.12.2007 | 11:54
Bautasteinn Guđna Ágústssonar
Ljóđskáldiđ og fréttamađurinn Sigmundur Ernir Rúnarsson hefur sent frá sér heilmikla bók um Guđna Ágústsson, formann Framsóknarflokksins. Ţeir Sigmundur og Guđni eru nú dálítiđ ólíklegt par sem í sjálfu sér er kostur fyrir bók af ţessu tagi. Svo notađ sé orđfćri Guđna má segja ađ ţar sem Brúnastađabóndinn og fréttaskáldiđ komi saman ţar sé áhugaverđ bók. Og í ţeirri bók má ýmislegt finna.
Fyrst er ađ nefna ađ bókin er skemmtileg aflestrar, stundum bráđskemmtileg. Sigmundur Ernir er lipur penni og hér nýtur hann sín mun betur en hćgt er ađ gera í fréttaskrifum fyrir sjónvarp. Sigmundur nálgast verkiđ eins og skáldsagnahöfundur, eđa jafnvel prósahöfundur, sem teiknar upp myndir af viđfangsefni sínu. Guđni er leirinn sem Sigmundur notar til ađ teikna upp tiltekna mynd. Ţetta er í senn helsti kostur og galli bókarinnar. Ţađ er auđvitađ mikill fengur í ţví ţegar stjórnmálamenn sem náđ hafa til hćđstu metorđa í íslenskum stjórnmálum segja sögu sína á bók. En um leiđ má spyrja sig hvers vegna Guđni leggur út í ţetta verk nú, rétt á miđjum aldri og enn í miđjum eldglćringum stjórnmálanna. Líkast til lítur Guđni svo á ađ bókin geti hjálpađ honum í stjórnmálabaráttunni. Og svo virđist sem höfundurinn hafi ákveđiđ ađ styđja viđfangsefni sitt í ţeirri viđleitini.
Hér gerist tvennt í senn sem dregur úr gildi bókarinnar. Í fyrsta lagi er Guđni enn of upptekinn af nćstu skrefum í stjórnmálunum og hefur ţví hvorki yfirsýn yfir eigin feril né nćgjanlegt ţor til ađ gera upp erfiđ mál, ţótt af nćgu sé ađ taka. Í öđru lagi er skrásetjarinn međ öllu gagnrýnislaus á viđfangsefni sitt og virđist hafa ákveđiđ strax í upphafi segja söguna ađeins út frá ţröngu sjónarhorni Guđna í stađ ţess ađ skođa feril Guđna í víđara samhengi. Í sjálfu sér er ekkert athugvert viđ ţessa nálgun og hvorki Sigmundur né Guđni reyna ađ villa á sér heimildir í ţessum efnum. Viđ ţurfum ţví bara taka bókinni eins og hún er. Í henni gćtir víđa ónákvćmni, svo sem ţegar sagt er (bls. 258) ađ fyrir kosningarnar 1991 hafi helsta umrćđuefniđ veriđ hugsanleg Evrópusambandsađild. Ţá var auđvitađ harđast deilt um EES. Ansi víđa í bókinni er réttu máli augljóslega hallađ Guđna í vil. En ţar sem ţessari bók er ekki ćtlađ annađ en ađ lýsa sjónarhorni Guđna ţá er svo sem ekki yfir neinu ađ kvarta í ţessum efnum.
Sjálfum fannst mér tveir kaflar afgerandi bestir, sá fyrri í upphafi bókar og hinn í blálokin. Sá fyrri fjallar raunar alls ekki um Guđna heldur um Ágúst föđur hans og uppvöxt hans viđ vćgast sagt kröpp kjör viđ Eyrabakka. Ţar er á ferđinni mögnuđ lýsing á ţeirri sáru fátćkt sem var á Íslandi fyrir ekki meira en mannsaldri. Ágúst átti svo eftir ađ koma ár sinni vel fyrir borđ og varđ bćđi alţingismađur og hérađshöfđingi Framsóknarflokksins á Suđurlandi. Ţađ gleymist oft ađ Guđni er alţingismannssonur og var á sínum tíma skilgreindur erfđaprins flokksins, en ekki sjálfsprottinn úr grasrót sveita Suđurlands eins og margir halda.
Seinni kaflinn sem mér fannst áhugaverđur fjallar um samskipti Guđna og Halldórs Ásgrímssonar og ţađ ótrúlega klúđur sem varđ í kringum afsögn Halldórs sem forsćtisráđherra og formanns í Framsóknarflokknum. Halldór ćtlađi ađ taka Guđna međ sér út úr stjórnmálum en Guđni sá meistaralega viđ honum. Sú atburđarrás sýnir ađ Guđni kann ýmislegt fyrir sér í refskap stjórnmálanna. Hann birtist ţjóđinni sem blíđur, gamanasamur og eilítiđ gamaldags en ţegar á ţarf ađ halda getur hann veriđ alveg jafn slóttugur pólitíkus og allir hinir. Eftir langan feril getur Guđni ţví enn átt langa framtíđ fyrir sér í framvarđarsveit íslenskra stjórnmála.
Kistan.is. 14. desember 2007.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Davíð Logi Sigurðsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðfríður Lilja
- Helgi Seljan
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Hreinn Hreinsson
- Þórarinn Eldjárn
- Aðalheiður Sigursveinsdóttir
- Dagbjört Hákonardóttir
- Trúnó
- Magnús Árni Magnússon
- Dofri Hermannsson
- Hlynur Hallsson
- Lára Stefánsdóttir
- Hrannar Björn Arnarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Torfi Frans Ólafsson
- Karl Pétur Jónsson
- Hlynur Sigurðsson
- Forvitna blaðakonan
- Borgar Þór Einarsson
- Bjarni Harðarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Vilborg G. Hansen
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Pétur Björgvin
- Hrannar Baldursson
- Baldvin Jónsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Tómas Þóroddsson
- Tíðarandinn.is
- Stjórnmál
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Þorleifur Ágústsson
- Stefán Þórsson
- Guðjón Bergmann
- Bleika Eldingin
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Baldur Kristjánsson
- Jón Þór Bjarnason
- Róbert Björnsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Helgi Jóhann Hauksson
- Jónína Benediktsdóttir
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Eiríkur Briem
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- íd
- Steindór J. Erlingsson
- Hallur Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Sigríður Karen Bárudóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Vestfirðir
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Haukur Már Helgason
- Gylfi Þór Gíslason
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Vefritid
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Þekkingarsamfélagið
- Anna Sigrún Baldursdóttir
- Þórdís tinna
- Bergur Thorberg
- Valbjörg
- Ása Richardsdóttir
- Júlíus Brjánsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Páll Ingi Kvaran
- Daði Einarsson
- Svandís Nína Jónsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Birgitta Jónsdóttir
- Eygló Sara
- Gils N. Eggerz
- Gísli Tryggvason
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Hannibal Garcia Lorca
- Hlekkur
- Hvíti Riddarinn
- Jón Gunnar Bjarkan
- Karl Tómasson
- Loopman
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Kaiser
- Stefán Örn Viðarsson
- Sæþór Helgi Jensson