25.11.2007 | 20:32
Á náttborđinu
Bunkinn á náttborđinu hefur vaxiđ óhóflega. Ég kom heim í gćr eftir mánađardvöl í Kaupmannahöfn međ sautján bćkur í bakpokanum, allar útgefnar af stjórnmálafrćđideild Kaupmannahafnarháskóla. Mér leist nú ekki betur á staflann í morgun en svo ađ ég lét ţađ verđa mitt fyrsta verk ađ skreppa niđur í Eymundson og ná mér í ţrjár nýjar íslenskar skáldsögur, Rimla hugans eftir Einar Má, Bernharđ Núll eftir Bjarna Bjarnason og Konung Norđursins eftir Val Gunnarsson. Skreiđ svo aftur upp í rúm međ Bernharđ Núll og hef skemmt mér konunglega viđ lesturinn. Ţađ er alltaf sérstök stemmning í textum Bjarna.
Síđastliđnar vikur hef ég vinnunnar vegna kafađ á bólakaf í tvö lykilrit sem greina íslenskt ţjóđerni, annars vegar Íslenska ţjóđríkiđ eftir Guđmund Hálfdanarson og hins vegar doktorsritgerđ Birgis Hermannssonar, Understanding nationalism. Til ađ halda geđheilsunni hélt ég mér á floti međ ađstođ tveggja norrćna krimma á milli ţess sem ég sökti mér ofan í rannsóknir Guđmundar og Birgis. Las Tíma nornarinnar eftir Árna Ţórarinsson og Ísprinsessuna eftir Camillu Lackerg jöfnum höndum. Báđar eru fínar fyrir sinn hatt en ég gat ekki varist ţeirri hugsun hvađ söguhetjur í krimmum falla í ólík mót hvađ kynhlutverk varđar. Iđulega eru karlkyns ađalsöguhetjur hinir verstu gallagripir en ţessu er öfugt fariđ međ konurnar, í krimmum ţar sem söguhetjan er kvenkyns er hún gjarnan hrein fyrirmyndarmanneskja međ sitt á hreinu. Skrítiđ!.
Svo langar mig einnig ađ nefna hér bók Daviđs Loga Sigurđssonar, Velkomin til Bagdat, sem ég las einnig um daginn. Mćli međ henni viđ alla sem hafa áhuga á stjórnmálum í víđara samhengi en ađeins ţví sem snýr ađ okkur hér innanlands.
ES: Ég er hćttur ađ gefa einstaka bókum stjörnur í bókaumfjöllun hér á síđunni, finnst ţađ hreinlega ekki viđeigandi. Er ţví líka búinn taka út listann sem hér hefur veriđ ađ finna međ stjörnugjöf yfir nýlesnar bćkur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Davíð Logi Sigurðsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðfríður Lilja
- Helgi Seljan
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Hreinn Hreinsson
- Þórarinn Eldjárn
- Aðalheiður Sigursveinsdóttir
- Dagbjört Hákonardóttir
- Trúnó
- Magnús Árni Magnússon
- Dofri Hermannsson
- Hlynur Hallsson
- Lára Stefánsdóttir
- Hrannar Björn Arnarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Torfi Frans Ólafsson
- Karl Pétur Jónsson
- Hlynur Sigurðsson
- Forvitna blaðakonan
- Borgar Þór Einarsson
- Bjarni Harðarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Vilborg G. Hansen
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Pétur Björgvin
- Hrannar Baldursson
- Baldvin Jónsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Tómas Þóroddsson
- Tíðarandinn.is
- Stjórnmál
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Þorleifur Ágústsson
- Stefán Þórsson
- Guðjón Bergmann
- Bleika Eldingin
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Baldur Kristjánsson
- Jón Þór Bjarnason
- Róbert Björnsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Helgi Jóhann Hauksson
- Jónína Benediktsdóttir
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Eiríkur Briem
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- íd
- Steindór J. Erlingsson
- Hallur Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Sigríður Karen Bárudóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Vestfirðir
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Haukur Már Helgason
- Gylfi Þór Gíslason
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Vefritid
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Þekkingarsamfélagið
- Anna Sigrún Baldursdóttir
- Þórdís tinna
- Bergur Thorberg
- Valbjörg
- Ása Richardsdóttir
- Júlíus Brjánsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Páll Ingi Kvaran
- Daði Einarsson
- Svandís Nína Jónsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Birgitta Jónsdóttir
- Eygló Sara
- Gils N. Eggerz
- Gísli Tryggvason
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Hannibal Garcia Lorca
- Hlekkur
- Hvíti Riddarinn
- Jón Gunnar Bjarkan
- Karl Tómasson
- Loopman
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Kaiser
- Stefán Örn Viðarsson
- Sæþór Helgi Jensson