Leita í fréttum mbl.is

Fyrst á topp 500

Ţađ er göfugt ađ setja sér háleit markmiđ. Háskóli Ísland hefur sett sér ţađ markmiđ ađ verđa einn af hundrađ bestu háskólum heims. Mörgum hefur ţótt ţetta markmiđ rektors HÍ heldur óraunhćft miđađ viđ núrverandi stöđu, enda hafđi HÍ, né ađrir íslenskir háskólar, ekki mćlst á Shanghai listanum yfir 500 bestu háskóla heims, en Shanghai listinn er sá sem menn miđa almennt viđ ţegar stađa háskóla er borin saman. Nú segir rektor HÍ ađ vel hafi miđađ á síđustu árum og ađ HÍ hafi á liđnum tveimur árum fćrst nćr marki sínu, ađ skólinn verđi kominn í hóp 100 bestu fyrr en áformađ var. Samt er HÍ ekki enn komiđ á topp 500. Til ađ komast á topp 100 ţarf fyrst ađ komast á topp 500.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband