Leita í fréttum mbl.is

Peningar og völd, ástir og svik

Stóra REI málið hefur tekið merkilega snúninga seinni partinn í dag. Dagur hefur í dag beint allri sinni gagnrýni að borgarstjóra, en hefur hins vegar látið Björn Inga alveg í friði. Samt er það Bingi, en ekki Vilhjálmur, sem var í stjórn REI að stússast með þessa lista um kauprétt gæðinganna. Það vekur sömuleiðis eftirtekt að Bingi hefur í dag miklu heldur gagnrýnt Sjálfstæðisflokkinn, samstarfsmenn sína, heldur en minnihlutann. Þetta virðist semsé ætla að verða skemmtilegasta sápuópera, dramatík, spenna, peningar, völd, svik og örlög einstaklinga. Nú vantar bara að koma upp um klassískan ástarþríhyrning til að fullkomna farsann.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband