10.9.2007 | 11:44
Er Ísland í Evrópu?
Mig langar til að benda lesendum þessarar síðu hádegisfyrirlestur sem ég ætla að halda á vegum Sagnfræðingafélagsins í Þjóðminjasafninu á morgun. Lýsingin á fyrirlestrinum er svona:
Tvö gagnstæð öfl hafa undanfarið togast á um stöðu Íslands í samfélagi þjóðanna. Eins og á við um önnur opin evrópsk lýðræðisríki hefur Ísland fundið fyrir auknum efnahagslegum og pólitískum þrýstingi til að taka þátt í evrópsku samstarfi. Á hinn bóginn hefur sú mikla áhersla sem Íslendingar hafa allt frá tímum sjálfstæðisbaráttunnar lagt á formlegt fullveldi þjóðarinnar orðið til þess að Íslendingar hafa reynst tregir í taumi í evrópsku samstgarfi. Þrátt fyrir áhersluna á formlegt fullveldi þjóðarinnar hafa íslensk stjórnvöld eigi að síður fundið leið til að taka virkan þátt í fjölþjóðlegu samstarfi þar sem ákvarðanataka er framseld til alþjóðlegra stofnanna. Almennt talað og með nokkurri einföldun má segja að ríkisvaldið hafi tvö meginhlutverk, annars vegar að verja landið og öryggi borgaranna og hins vegar að setja þegnum ríkisins lög. Íslensk stjórnvöld leystu landvarnarþáttinn með því að fá verktaka í Washington til að sjá um varnir landsins með varnarsamningnum frá árinu 1951. Hvað hinn þáttinn varðar má með svipuðum rökum halda því fram að ríkisstjórn Íslands hafi með EES-samningnum frá árinu 1994 fengið verktaka í Brussel til að sjá um lagasetninguna á nokkrum mikilvægum efnissviðum. Í fyrirlestrinum er raunveruleg staða Íslands í samfélagi þjóðanna til skoðunar og spurt hvernig sú staða fellur að sjálfsmynd þjóðarinnar þar sem ofuráhersla er lögð á hið formlega fullveldi?
Nánar á vef Sagnfræðingafélagsins.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:49 | Facebook
Bloggvinir
- Davíð Logi Sigurðsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðfríður Lilja
- Helgi Seljan
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Hreinn Hreinsson
- Þórarinn Eldjárn
- Aðalheiður Sigursveinsdóttir
- Dagbjört Hákonardóttir
- Trúnó
- Magnús Árni Magnússon
- Dofri Hermannsson
- Hlynur Hallsson
- Lára Stefánsdóttir
- Hrannar Björn Arnarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Torfi Frans Ólafsson
- Karl Pétur Jónsson
- Hlynur Sigurðsson
- Forvitna blaðakonan
- Borgar Þór Einarsson
- Bjarni Harðarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Vilborg G. Hansen
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Pétur Björgvin
- Hrannar Baldursson
- Baldvin Jónsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Tómas Þóroddsson
- Tíðarandinn.is
- Stjórnmál
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Þorleifur Ágústsson
- Stefán Þórsson
- Guðjón Bergmann
- Bleika Eldingin
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Baldur Kristjánsson
- Jón Þór Bjarnason
- Róbert Björnsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Helgi Jóhann Hauksson
- Jónína Benediktsdóttir
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Eiríkur Briem
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- íd
- Steindór J. Erlingsson
- Hallur Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Sigríður Karen Bárudóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Vestfirðir
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Haukur Már Helgason
- Gylfi Þór Gíslason
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Vefritid
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Þekkingarsamfélagið
- Anna Sigrún Baldursdóttir
- Þórdís tinna
- Bergur Thorberg
- Valbjörg
- Ása Richardsdóttir
- Júlíus Brjánsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Páll Ingi Kvaran
- Daði Einarsson
- Svandís Nína Jónsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Birgitta Jónsdóttir
- Eygló Sara
- Gils N. Eggerz
- Gísli Tryggvason
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Hannibal Garcia Lorca
- Hlekkur
- Hvíti Riddarinn
- Jón Gunnar Bjarkan
- Karl Tómasson
- Loopman
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Kaiser
- Stefán Örn Viðarsson
- Sæþór Helgi Jensson