Leita í fréttum mbl.is

Viltu vinna milljarđ?

Seint í gćrkvöld lauk ég viđ bókina Viltu vinna milljarđ? eftir indverska höfundinn Vikas Swarup. Bókin, sem mánuđum saman hefur trónađ á toppi íslenska metsölulistans, er ein af mörgum vel heppnuđum ţýđingum JPV útgáfu sem komiđ hafa út undanfariđ. Ég lenti raunar í smávćgilegum vandrćđum međ lesturinn ţegar ég gleymdi bókinni í sćtisvasa flugvélar. Ţađ kom ţó ekki ađ sök ţví tólf ára dóttir mín, hún Sólrún, átti annađ eintak. Ég gat ţví lokiđ viđ bókina. Ţađ segir sitt um ţessa bók, ađ viđ feđginin skulum bćđi vera ađ lesa hana. Ţetta er áleitin uppvaxtarsaga fátćks drengs í Indlandi. Sagan er hefđbundin en uppbyggingin er óvanaleg og um margt skemmtileg. Ţrátt fyrir átakanlega sögu er frásögnin á einkar bjartsýnum nótum, einmitt ţar liggur líklega galdur bókarinnar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband