Leita í fréttum mbl.is

Öfugt forspárgildi

Undanfarinn áratug hef ég ţrisvar fengiđ á tilfinninguna ađ ég vćri ađ missa af einhverju vegna ţess ađ ég hef ekki tekiđ ţátt í hlutabréfageiminu. Í öll ţrjú skiptin hafa fjölmiđlar veriđ fullir af fréttum um velgengni á hlutabréfamörkuđum. Í öll skiptin hafa álitsgjafar bođađ áframhaldandi velgengni. Í öll skiptin sem ţessi tilfinning hefur komiđ yfir mig hefur ekki liđiđ á löngu áđur en verđbréfamarkađir tóku ađ hríđfalla. Ţessa tilfinningu fékk ég síđast fyrir tćpum mánuđi. Og viti menn, viku seinna fór ađ halla undan fćti. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband