Leita í fréttum mbl.is

Sumarið loks komið til Englands

Vatnsveður og flóð gerðu íbúum Bretlands lífið leitt framan af sumri. Sumarið virðist hins vegar loksins komið núna, allavega hér í London. Fór að skokka í Regents park snemma í morgun í blíðskaparveðri. Borgarbúar virðast hafa tekið gleði sína á ný ef marka má hvað margir flatmaga nú í görðum borgarinnar og sleikja sólina sem glennir sig vel og lengi á milli léttra skýabólstra. Á eftir liggur leiðin í Hamley's, ætlum að athuga hvort Jón Ásgeir og félagar hafi eitthvað skemmtilegt dót að selja okkur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband