Leita í fréttum mbl.is

Morgunskokk í Hyde park

Æfingar fyrir Reykjavíkurmaraþonið standa nú sem hæst. Við Aino fórum ca 14 km áðan, hún kom alblóðug til baka með svæsið hælsæri, en lét það ekki á sig fá. Stefnan er tekin á hálft maraþon 18. ágúst. Ef það gengur verður þetta líklega í fimmta sinn sem ég fer þá vegalengd. Það er alltaf sérstök stemmning í Reykjavík svona stuttu fyrir hlaup, varla þverfótað fyrir skokkurum út um allar stéttir. Næstu viku verð ég hins vegar í London sem setur ákveðið strik í hlaupaáætlunina, ætla samt að reyna að ná nokkrum stuttum morgunskokktúrum í Hyde park.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband