Leita í fréttum mbl.is

Ó Reykjavík

Eftir áralanga rannsóknarvinnu hef ég komist að því að um Verslunarmannahelgi er hvergi betra að vera en í Reykjavík. Núorðið hætti ég mér ekki austur fyrir Snorrabraut um Verlsunarmannahelgi, hvað þá lengra. Þessa helgi hertekur allskonar rumpulýður þjóðvegina og dámsamlegustu staðir landsins fyllast af jeppum, pylsupökkum og bjórdósum. Eina skjólið er í Reykjavík sem aldrei er dásamlegri en einmitt þessa helgi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband