Leita í fréttum mbl.is

Davíđ Logi međ bók hjá Skruddu

Ég ađ Davíđ Logi, blađamađur á Morgunblađinu, er kominn í hóp höfunda sem gefa út hjá Skruddu útgáfu. Rétt ađ óska honum til hamingju međ bókina tilvonandi. Ég hlakka allavega til ađ lesa hana, enda er Davíđ Logi einn albesti blađamađur landsins og hefur fariđ víđa um átakavćđi. Ég hef gefiđ út tvćr bćkur hjá ţeim Skruddumönnum, Steingrími og Ívarí, - og hef ađeins gott eitt ađ segja um samstarfiđ. Daviđ og bókin hans eru ţví í góđum höndum. Ágúst Borgţór verđur einnig međ bók hjá Skruddu í haust, skáldsögu sem blogglesendur hafa fengiđ ađ fylgjast međ ţróast og ţroskast í međförum höfundar á bloggsíđu hans. Hlakka ekki síđur til ađ lesa hana.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband