Leita í fréttum mbl.is

Flugdrekahlauparinn

Áfram međ bókaumfjallanir. Fyrr í sumar lauk ég viđ bókina Flugdrekahlauparinn eftir Khaled Hosseini. Bókin hefur trónađ á toppi vinsćldalista um allan heim enda hreint út sagt ansi mögnuđ lesning. Bókin sem er lipurlega skrifuđ veitir einstaka innsýn í lífiđ í Afganistan, bćđi áđur og eftir ađ Talíbanar náđu ţar völdum. Um leiđ er ţetta átakanleg ţroskasaga, skrifuđ af athyglisverđri einlćgni og virđingu fyrir viđfangseninu.

Ţessa stundina er ég međ allt annars konar bók milli handana, hef setiđ í sólinni undanfarna daga og lesiđ bréf Einars Más Jónssonar sem hann ritađi til Maríu fyrr á árinu. Meira um ţá ritsmíđ síđar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband