Leita í fréttum mbl.is

Sumariđ er tíminn

Sumariđ er sannarlega ekki tími bloggsins. Á morgun fer ég til Berlínar og verđ í nokkra daga. Veit ekki hvort nokkuđ verđi bloggađ á međan, sjáum til.  Mér er bođiđ á ráđstefnu um drögin ađ nýja sáttmála Evrópusambandsins sem leiđtogar ESB samţykktu um daginn. Ţýskaland lćtur af formennsku í ESB núna um mánađarmótin og ţess vegna er ráđstefnan haldin í Berlín. Ţađ er hásumar og ţví ţolir mađur nú ekki lengi viđ á svona ráđstefnum. Ég ćtla ţví einnig ađ fá ađ njóta sumarsins í Berlin og skođa mig kannski ađeins um í menningarlífunu, en nú um stundir er óvíđa ađ finna blómlegra menningarlíf en einmitt í Berlín.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband