Leita í fréttum mbl.is

Úti í garđi

Lesendur ţessarar síđu hafa vćntanlega tekiđ eftir ađ tíđni fćrslna hefur minnkađ verulega eftir ţví sem sólin hefur hćkkađ á lofti. Nú sit ég úti í garđi međ tölvuna á hnjánum og dettur ekki í hug ađ skipta mér af ţjóđmálaţrasinu. Langar ţó ađ benda á tvennt. Í fyrsta lagi stórgott viđtal viđ Össur Skarphéđinsson í Morgunblađinu en af ţví fá lesendur ađ sjá hvers vegna ţessi pólitíski vígamađur hefur vaxiđ svo mjög eftir átökin um formannsembćttiđ í Samfylkingunni. Dr. Össur er á háu flugi og á greinilega mikiđ inni enn. Hitt sem ég vildi benda á er nýr vefur ţeirra Andrésar Jónssonar og Péturs Gunnarssonar, eyjan.is. Eyjan er frábćr viđbót viđ fjölmiđlaflóru landsins. Ég vona ađ ţetta eigi eftir ađ ganga hjá ţeim félögum.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband