Leita í fréttum mbl.is

Eftirlaunaósóminn

Blaðið er með mikla úttekt í dag um eftirlaunaósóma stjórnmálamannanna. 37 ráðherrrar hafa rétt á eftirlaunum, líka þeir sem eru í fullu starfsfjöri. Og þetta er afturvirkt, fyrrverandi ráðherrar geta rukkað ríkissjóð afturvirkt þegar þeir láta af öðrum störfum og geta þá átt uppsafnaðar milljónir og milljónatugi. Stjórnmálamennirnir settu sjálfir þessi lög. Þetta er líklega eitt svakalegasta dæmið um siðleysi í íslenskum stjónmálum í seinni tíð. Ég tek ekkert mark á þessari ríkisstjórn fyrr en eftirlauaósóminn hefur verið afturkallaður.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband