Leita í fréttum mbl.is

Flökkusaga

Sögusagnir af ríkisstjóarnarmyndunum ganga nú milli manna sem aldrei fyrr. Margt af þessu, ef ekki flest, er staðlaust bull. Ein lífseigasta flökkusagan getur þó hugsanlega útskýrt undarlega hegðun Steingríms J. Sigfússonar eftir kosningar, ef sönn reynist. Vísir og vel tengdir menn segja mér að Davíð Oddsson, seðlabankastjóri, og Svavar Gestsson, sendiherra, hafi verið búnir að handsala stjórnarmyndun milli Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna skömmu eftir kosningar. Geir gerði þá samninga hins vegar að engu þegar hann hafði samband við Ingibjörgu Sólrúnu. Sagt er að Davíð sé Geir bálreiður vegna málsins. Sögunni fylgdi að menn veigri sér við að benda þeim félögum, Davíð og Svavari, á að þeir eru ekki lengur formenn flokka sinna. Þeir virðast heldur ekki hafa áttað sig á því sjálfir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband