Leita í fréttum mbl.is

VG situr eftir með sárt ennið

Flestir sem ég ræði við virðast ánægðir með mögulega stjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar. Svo virðist sem Steingrímur J. Sigfússon hafi klúðrað tækifæri á að mynda vinstri stjórn vegna óbeitar á Framsóknarflokknum. Mér er sagt að óbilgirni VG hafi komið í veg fyrir að stjórn eftir Reykjavíkurlistamótelinu yrði mynduð. Þar með er VG áfram dæmd til áhrifaleysis. Í stjórnmálum skiptir tímasetningin oft öllu máli. Ef fer sem horfir missti VG af sögulegu tækifæri.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband