Leita í fréttum mbl.is

Skipt um skoðun

Ég hef skipt um skoðun varðandi húsin sem brunnu við Austurstræti og Lækjartorg. Hús Jörundar hundadagakonungs er farið og húsið við Lækjargötu er afar illa farið. Það væri fáránlegt að láta sem ekkert hefði í skorist og byggja eins. Þetta voru hvort eða er ónýtir kofar. Asnalegt að byggja eftirlíkingu af einhverju sem hvort eð er var ekkert merkilegt. Það sést þegar maður skoðar svæðið nú eftir brunann. Nú þarf að nota tækifærið og byggja hátt og vel, þannig að falli að umhverfinu. Fáum færustu arkitekta heims til verksins. Við höfum tækifæri til að búa til enn betri miðbæ. Nýtum það.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband