Leita í fréttum mbl.is

Góður dómur

Börkur Gunnarsson ritar heilmikinn ritdóm um bókina mína Opið land í Viðskiptablaðið í dag. Þrátt fyrir að vera harður hægri maður fer Börkur ansi mjúkum höndum um mig, virðist bara vera nokkuð ánægður með bókina.

Börkur notar tækifærið og ávarpar félaga sína í Sjálfstæðisflokknum með þessum orðum: 

"Bókin er skemmtileg aflestrar, upplýsandi og þarft innlegg í umræðuna um alþjóðamál. Þá getur verið áhugavert fyrir sjálfstæðismenn að að skoða þær spurningar sem velt er upp í bókinni, hvernig Sjálfstæðisflokkurinn, sem hefur alltaf í sögunni haft forystu hjá opingáttarmönnum og komið framfaramálum í gegn með opnara þjóðfélagi og samvinnu, sé hugsanlega að tengjast frekar innilokunarmönnum ...?"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband