Leita í fréttum mbl.is

Allt fram streymir

Ég er kominn til starfa á Bifröst á ný. Þriggja mánaða foreldraorlofi er lokið. Hefðbundinn akstur milli Bifrastar í Borgarfirði og Nesvegs í vesturbæ Reykjavíkur er hafinn á nýjan leik. Þetta byrjaði þó ekki vel í morgun. Ég varð nefnilega fugli að bana á leiðinni hingað úr Reykjavík. Grey fuglinn lenti á framrúðunni og safnaðist umsviflaust til feðra sinna. Vonandi eru engir bílar þar, eða byssuglaðir fávitar sem skjóta fugla sér til skemmtunar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband