Leita í fréttum mbl.is

Einhvers staðar verða vondir að vera, eða hvað?

Í flugvélinni áðan, á leiðinni heim frá útlöndum, las ég í blaði að hópur fólks mótmælir því harðlega að tíu heimilislausir karlmenn fái húsaskjól í íbúð við Njálsgötu í Reykjavík. Heimilislausir karlmenn þykja víst ekki fínir nágrannar. Ekki nógu góðir svona upp á útsýnið. Óþægilegt að þura að horfa upp á ólánssama karlmenn. Allavega í svona mikilli nálægð. Betra að hafa þá kalda og hrakta og afskipta úti, einhversstaðar annarsstaðar. Allavega ekki hér. - Hmm, þetta fólk!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband