Leita í fréttum mbl.is

Byssur drepa, líka í Bandaríkjunum

Er ađ horfa á umrćđuţáttinn Meet the press á CNBC fréttastöđinni. Fyrirmenni í Bandaríkjunum eru ađ rćđa hörmungarnar í Tćkniháskólanum í Virginíu, ţegar örvinglađur námsmađur skaut ţrjátíu samnemendur sína til bana. Ţáttastjórnandinn spyr viđmćlendur sína hvađ sé til ráđa til ađ koma í veg fyrir ađ svona vođaverk endurtaki sig. Enginn viđmćlenda nefnir ţann möguleika ađ takmarka ađgengi fólks ađ skotvopnum. Merkilegt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband