Leita í fréttum mbl.is

Hvers vegna eru Íslendingar tregir í taumi í alþjóðlegri samvinnu?

Næstkomandi fimmtudag, 26 apríl, mun ég halda opinn fyrirlestur á vegum Félags stjórnmálafræðinga. Í erindinu, sem byggt er á nýútkominni bók minni, Opið land - staða Íslands í samfélagi þjóðanna, ætla ég að fjalla um afstöðu Íslendinga til fjölþjóðlegs samstarfs og velta fyrir mér áhrifum þess á fullveldið og lýðræðisþróun á Íslandi.  Að erindinu loknu fara fram umræður. Í pallborði munu sitja, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, MA í hugmyndasögu og heimspeki, og alþingismennirnir Helgi Hjörvar og Birgir Ármannsson. Fundurinn verður í þjóðminjasafninu og hefst kl. 12.15.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband