Leita í fréttum mbl.is

Mikilvćg viđbót

Al Jazeera er frábćr viđbót viđ ţćr alţjóđlegu fréttastöđvar sem fyrir voru á Skjá Símans. Hinar stöđvarnar, CNN, BBC, CNBC og Sky, eru allar engilsaxneskar, sem gefur okkur sjónvarpsáhorfendum auđvitađ nokkuđ afmarkađa sín á veröldina. Ţessu til viđbótar virđast íslenskir fjölmiđlar nánast eingöngu notast viđ engilsaxneska miđla sem uppsprettu erlendra frétta, stundum raunar norrćna líka, í einstaka tilvikum ţýska, afar sjaldan franska. Í ţessu ljósi er Al Jazeera mikilvćg viđbót, en mun ţví miđur duga skammt til ađ rétta af nokkuđ skekkta heimsmynd okkar.
mbl.is Mikiđ áhorf á Al-Jazeera í Evrópu og Asíu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Um Eirík

Eiríkur Bergmann Einarsson
Eiríkur Bergmann Einarsson

Stjórnmála- fræðingur


Nánari upplýsingar
www.eirikur.bifrost.is
Ritaskrá

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband